Júníspá Siggu Kling – Steingeit: Slepptu tökunum á leiðindapúkum 27. maí 2016 09:00 Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. Þú veist alveg hvað þú ert búin að vera að gera og afkasta, svo klappaðu sjálfri þér bara á bakið og vertu svolítið montin. Það er búið að vera logn í kringum þig og logn er oft undanfari stormsins. Stormurinn er að byrja og þú þarft að vera undirbúin. Í huga þínum þarft þú að vera búin undir allt. Búin undir hvað vinnuveitandinn þinn segir, makinn, kennarinn og vinirnir. Þú þarft að vera tilbúin og pollróleg, eins og ekkert hafi í skorist. Segðu við sjálfa þig: „Þetta er bara svona, allt mun ganga vel.“ Ekki rífast á móti og ekki segja leiðinlega hluti þó þú getir það, geymdu það sem þú veist, þú átt eftir að þurfa að nota það seinna. Þetta er sérstaklega góð tækni fyrir þig næstu mánuði! Hafðu það í huga. Hjá ykkur Steingeitum sem eruð á lausu gæti ástin verið í svolitlu rugli ef hún er á annað borð til staðar. Það hentar þér ekkert sérstaklega vel. Þú færð alveg drulluleiða á því að vita ekki hvað er að gerast eða ef hlutirnir eru eitthvað í rugli og ef þú, elskan mín, ert í hamingjusömu sambandi þá átt þú að halda í makann þinn nema hann hafi gerst sekur um framhjáhald eða óheiðarleika trekk í trekk. Það er eitthvað að gerast innra með þér, elskan mín, og þú gerir miklar kröfur um hvernig þú lítur út og þú ert sko alveg að standast þær kröfur! Þú ert svolítið eins og sálfræðingur og það spyrja þig allir um ráð en samt er eins og þú getir ekki ráðlagt sjálfri þér að neinu viti. Þú þarft að vera í núinu, elskan mín, og hugsa og syngja: „Ég, ég, ég og aftur ég, það eina sem skiptir máli er bara ég, ég, ég.“ Finnst þér það eitthvað sjálfselskt? Þú þarft að muna að elska þig fyrst, þá fyrst mun það sem þú ert að gera blómstra, mín kæra. Þú ert ekki fórnarlamb, hvorki þegar kemur að vinnunni eða ástarlífinu. Þú ert sigurvegari og stríðsmaður sem mun taka þetta líf með hægri hendinni og þá sérstaklega í sumar. Slepptu öllum tökum á fólki sem er að drepa þig úr leiðindum. Steinhættu að umgangast það, svaraðu ekki símtölum og breyttu um stefnu. Guð er kærleikur, það hefur enginn séð hann og það mun enginn sjá hann, þetta stendur nú bara í Biblíunni, og mundu að þú ert kærleikur, margfaldaðu það. Knús, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Elsku Steingeitin mín. Mikið ofboðslega ert þú búin að vera dugleg, en samt tekur einhvern veginn enginn eftir því. En þér á bara að vera sama um það. Þú veist alveg hvað þú ert búin að vera að gera og afkasta, svo klappaðu sjálfri þér bara á bakið og vertu svolítið montin. Það er búið að vera logn í kringum þig og logn er oft undanfari stormsins. Stormurinn er að byrja og þú þarft að vera undirbúin. Í huga þínum þarft þú að vera búin undir allt. Búin undir hvað vinnuveitandinn þinn segir, makinn, kennarinn og vinirnir. Þú þarft að vera tilbúin og pollróleg, eins og ekkert hafi í skorist. Segðu við sjálfa þig: „Þetta er bara svona, allt mun ganga vel.“ Ekki rífast á móti og ekki segja leiðinlega hluti þó þú getir það, geymdu það sem þú veist, þú átt eftir að þurfa að nota það seinna. Þetta er sérstaklega góð tækni fyrir þig næstu mánuði! Hafðu það í huga. Hjá ykkur Steingeitum sem eruð á lausu gæti ástin verið í svolitlu rugli ef hún er á annað borð til staðar. Það hentar þér ekkert sérstaklega vel. Þú færð alveg drulluleiða á því að vita ekki hvað er að gerast eða ef hlutirnir eru eitthvað í rugli og ef þú, elskan mín, ert í hamingjusömu sambandi þá átt þú að halda í makann þinn nema hann hafi gerst sekur um framhjáhald eða óheiðarleika trekk í trekk. Það er eitthvað að gerast innra með þér, elskan mín, og þú gerir miklar kröfur um hvernig þú lítur út og þú ert sko alveg að standast þær kröfur! Þú ert svolítið eins og sálfræðingur og það spyrja þig allir um ráð en samt er eins og þú getir ekki ráðlagt sjálfri þér að neinu viti. Þú þarft að vera í núinu, elskan mín, og hugsa og syngja: „Ég, ég, ég og aftur ég, það eina sem skiptir máli er bara ég, ég, ég.“ Finnst þér það eitthvað sjálfselskt? Þú þarft að muna að elska þig fyrst, þá fyrst mun það sem þú ert að gera blómstra, mín kæra. Þú ert ekki fórnarlamb, hvorki þegar kemur að vinnunni eða ástarlífinu. Þú ert sigurvegari og stríðsmaður sem mun taka þetta líf með hægri hendinni og þá sérstaklega í sumar. Slepptu öllum tökum á fólki sem er að drepa þig úr leiðindum. Steinhættu að umgangast það, svaraðu ekki símtölum og breyttu um stefnu. Guð er kærleikur, það hefur enginn séð hann og það mun enginn sjá hann, þetta stendur nú bara í Biblíunni, og mundu að þú ert kærleikur, margfaldaðu það. Knús, þín Sigga KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira