Íslendingar vilja ólmir út til Frakklands: „Síminn stoppar ekki“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 18:16 Þeir sem ákvaðu að fara ekki á EM virðast nú margir hverjir vera að endurskoða ákvörðun sína. Vísir/Getty „Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Sjá meira
„Heldur betur, síminn stoppar ekki,“ segir Þór Bæring Ólafsson hjá Gamanferðum aðspurður hvort að mikið sé að gera við að koma Íslendingum út til Frakklands til að fylgjast með Strákunum okkar á EM. Frábær úrslit íslenska landsliðsins gegn Portúgal hafa heldur betur kveikt elda í hjörtum Íslendinga og svo virðist sem að þeir sem að hafi ákveðið að sitja heima í sumar séu margir hverjir að endurskoða ákvörðun sína. „Ég fæ tölvupósta og skilaboð á Facebook. Íslendingar eru oft svona, frekar seinir til og hugsa svo „Þarna er stuð, ég vil fara þangað“,“ sagði Þór Bæring í samtali við Reykjavík síðdegis í dag.Greint var frá því á Vísi í dag að á vef Dohop megi sjá greinilegt stökk í fjölda notenda á vefsíðu fyrirtækisins þar sem leita má að millilandaflugum. Tölurnar sýndu að Íslendingum liggur á að komast til Frakklands.Þór Bæring og Bragi Hinrik, eigendur Gaman Ferða, á Santiago Bernabeu, heimavelli RealVísirÞór segir að ennþá sé hægt að komast til Frakklands, erfitt sé þó að finna beint flug þangað en til séu aðrar leiðir. Þá sé enn hægt að fá miða á leiki Íslands á miðasölusíðu UEFA. „Það er hægt að komast eftir krókaleiðum til Frakklands ef að fólk vill virkilega fara. Í Marseille er erfitt að fá hótelherbergi fyrir helgina en París er það stór að það geta nánast allir reddað sér þar. “ segir Þór. Íslands leikur gegn Ungverjalandi í Marseille á laugardaginn áður en að lokaleikur liðsins, gegn Austurríki, fer fram í París á miðvikudaginn. Þór segir ljóst að eftirspurnin eftir miðum á leiki Íslands sé að aukast og að þeir sem sátu uppi með of marga miða ættu góða möguleika á því losa sig við þá, sé áhugi fyrir því. Bjartsýnustu menn er þegar farið að dreyma um útsláttarkeppnina sem hefst eftir riðlakeppnina og það lítur út fyrir að Þór sé einn af þeim. Hann er þegar farinn að huga að því að koma flytja Íslendinga út takist Íslandi að komast upp úr riðlakeppninni. „Ef þetta ævintýri heldur áfram veit ég ekki alveg hvernig við eigum að koma öllum úr landi en það mun takast. Íslendingar kunna að klára slík mál með stíl,“ segir Þór að lokum. Hlusta má á viðtalið við Þór í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00 Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00 Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Fleiri fréttir Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Sjá meira
Íslendingarnir sagðir vera til fyrirmyndar Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ, var í skýjunum yfir hegðun stuðningsmanna íslenska liðsins á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Étienne í fyrrakvöld. Veit ekki til að lögregla hafi þurft að hafa nokkur afskipti af Íslendingum. 16. júní 2016 07:00
Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Colin Murray og Keith Gillespie fóru á leik Íslands og Portúgals og gerðu hreint magnað innslag. 16. júní 2016 11:00
Stuðningsmaður Portúgals skammast sín fyrir Ronaldo "Ég er vonsvikinn með úrslitin en aðallega vonsvikinn þegar ég heyrði það sem fyrirliði okkar hafði að segja um liðið ykkar,“ segir Henrique og á við ummæli Cristiano Ronaldo. 16. júní 2016 13:14