Sjö mínútur af gæsahúð: Útvarpsmaður og fyrrum leikmaður Man. Utd voru Íslendingar í einn dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2016 11:00 Stemningin í Saint-Étienne var ólýsanleg. vísir/vilhelm/getty Það eru margir sem vilja vera Íslendingar í dag eftir úrslit strákanna okkar gegn Portúgal og stemninguna sem frábærir íslenskir stuðningsmenn mynduðu í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Einn þeirra sem vildi vera Íslendingur í einn dag og taka þátt í þessari sögulegu stund var skoski fjölmiðlamaðurinn Colin Murray sem knattspyrnuáhugamenn kannast vafalítið við úr þáttunum Match of the day 2 sem hann stýrði í nokkur ár. Eftir að hann hætti hjá BBC fyrir tveimur árum gerðist hann útvarpsmaður á talkSPORT, stærstu íþróttaútvarpsstöð Evrópu, þar sem hann er með daglegan þátt sem er mjög vinsæll. Fastagestir hjá honum eru fyrrverandi knattspyrnumennirnir Matt Holland og Keith Gillespie, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Murray fór með Gillespie til Saint-Étienne og talaði við Íslendinga fyrir leikinn. Þeir horfðu svo á leikinn og tóku upp á meðan og fögnuðu svo með íslensku stuðningsmönnunum eftir leik. Inn í innslagið er svo fléttað lýsingu talkSPORT frá leiknum. Undir spila Björk og Sigur Rós en óhætt er að fullyrða að þetta innslag séu sjö mínútur af hreinni gæsahúð. Innslagið má heyra hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Það eru margir sem vilja vera Íslendingar í dag eftir úrslit strákanna okkar gegn Portúgal og stemninguna sem frábærir íslenskir stuðningsmenn mynduðu í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Einn þeirra sem vildi vera Íslendingur í einn dag og taka þátt í þessari sögulegu stund var skoski fjölmiðlamaðurinn Colin Murray sem knattspyrnuáhugamenn kannast vafalítið við úr þáttunum Match of the day 2 sem hann stýrði í nokkur ár. Eftir að hann hætti hjá BBC fyrir tveimur árum gerðist hann útvarpsmaður á talkSPORT, stærstu íþróttaútvarpsstöð Evrópu, þar sem hann er með daglegan þátt sem er mjög vinsæll. Fastagestir hjá honum eru fyrrverandi knattspyrnumennirnir Matt Holland og Keith Gillespie, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Murray fór með Gillespie til Saint-Étienne og talaði við Íslendinga fyrir leikinn. Þeir horfðu svo á leikinn og tóku upp á meðan og fögnuðu svo með íslensku stuðningsmönnunum eftir leik. Inn í innslagið er svo fléttað lýsingu talkSPORT frá leiknum. Undir spila Björk og Sigur Rós en óhætt er að fullyrða að þetta innslag séu sjö mínútur af hreinni gæsahúð. Innslagið má heyra hér að neðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22 Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52 Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37 Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18 Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Kári Árnason: Maður þekkir helminginn af fólkinu í stúkunni "Það gerði þetta extra specilal,“ sagði Kári sem fékk faðmlög frá vinum sínum í Saint-Étienne. 16. júní 2016 09:22
Jói Berg: „Ha? Fagna á morgun? Leikurinn er á laugardag“ Það var hlegið á blaðamannafundinum í Annecy í morgun. 16. júní 2016 08:52
Aron Einar var tæpur fyrir Portúgalsleikinn "Við vorum með plan a og plan b,“ segir Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:37
Jói Berg fann ekki fjölskylduna sína "Ef þið sjáið sex manns klædda í appelsínugult í Marseille, þá er það fjölskyldan hans Jóa,“ sagði Heimir Hallgrímsson. 16. júní 2016 09:18
Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við okkar menn "Siggi fór yfir, en þeir vildu ekki sjá Sigga greyið,“ sagði Jóhann Berg 16. júní 2016 09:07