Ólafur og Sigmundur splundruðu Twitter: „Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG” Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2016 13:20 Ólafur Ragnar talaði við þjóðina áðan. vísir Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð' Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands greindi fjölmiðlum frá því að hann hafi neitað Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra um heimild til að rjúfa þing en erindi fundarins af hálfu forsætisráðherra var að óska eftir heimild til þingrofs, nú eða síðar meir. Fyrir liggur að ríkisstjórnin er í andarslitrunum. Sigmundur fundaði með Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra í morgun og í kjölfarið lýsti hann því yfir á Facebook síðu sinni að hann væri tilbúinn til þess að rjúfa þing ef Sjálfstæðisflokkurinn styddi hann ekki. Ólafur Ragnar tjáði Íslendingum um þetta í beinni útsendingu á Stöð 2 í dag. Í kjölfarið fór Twitter gjörsamlega á hliðina og hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikil viðbrögð á þeim vettvangi. Hér að neðan má sjá nokkur vel valinn tíst og umræðuna undir kassamerkinu #cashljósÓRG, SDG - OMG— Helgi Seljan (@helgiseljan) April 5, 2016 Þetta er svo heitt dæmi. Hann slær einu vopnin úr höndum Sigmundar. Black belt karate master.— Halldór Halldórsson (@DNADORI) April 5, 2016 Eitt sem ég skil ekki alveg: Var þessi beiðni SDG um þingrof open-ended? Átti það að taka gildi strax eða bara mögulega ef SDG þyrfti?— Hallgrímur Oddsson (@hallgrimuro) April 5, 2016 Það sem við vitum núna:SDG er fullkomlega einangraður, gagnvart eigin flokki og Sjálfstæðisflokknum— Atli Fannar (@atlifannar) April 5, 2016 Pólitískt gereyðingarvopn sprakk í beinni. #Bessaleyfi #cashljós #BlessSimmi— Artybjorn (@artybjorn) April 5, 2016 Næst: Óli mun bjóða D og B að lýsa vantrausti á SDG, leysa BB og ÓN frá störfum og stokka upp í ráðherrahópnum, án kosninga #cashljós— Hafdís Bjarnadóttir (@hafdisbjarna) April 5, 2016 "Það ber okkur enginn til hlíðni. En að borga okkur cash money til hlíðni, þar erum við að tala saman." #cashljós #panamapapers— Svala Hjorleifsdotir (@svalalala) April 5, 2016 Hvert einasta múv SDG í dag hefur verið djúp skóflustunga fyrir gröfina. Það verður enginn við útförina. #cashljós— Emil H. Petersen (@emilhpetersen) April 5, 2016 #cashljós pic.twitter.com/uG01jm1qkG— Ingi Oskarsson (@IngiDegeneres) April 5, 2016 Frekjukast Sigmundar og augljóst geð/siðrof #cashljós pic.twitter.com/VCRjP11pzU— Guðrún Andrea (@grullubangsi) April 5, 2016 ÓRG setti beint í handbremsu #cashljós— Ásta Sigrún (@astasigrun) April 5, 2016 Ólafur Ragnar eftir blaðamannafundinn... #cashljós pic.twitter.com/ko6SBmPgC1— Daníel (@danieltrausta) April 5, 2016 Eftir sl. 3 daga er ég bara pínu glaður að SDG eigi rúman milljarð í skattaskjóli til að halla sér upp að. #cashljós— Jón Trausti (@jondinn) April 5, 2016 OMG! ÓRG LOLLAÐI Á SGD! #PanamaLeaks #cashljós— Egill Harðar (@egillhardar) April 5, 2016 Pælið í handarfarinu á rassi SDG eftir hrammana hans ÓRG akkúrat núna #cashljós— Elís Orri (@elis_orri) April 5, 2016 Nú situr SDG með snúð að horfa á Neighbours. #cashljós— Nadia Skepchat (@nadia_semichat) April 5, 2016 Ólafur Ragnar er að elska þetta. #cashljós pic.twitter.com/JF8TUL1kFp— Finnur Kolbeinsson (@finkol) April 5, 2016 Tweets about cashljos OR 'Ólafur Ragnar' OR SDG OR 'Sigmundur Davíð'
Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira