Hér á eftir fylgir stutt myndbrot úr Friends þættinum The One Where Paul's The Man, 22. þáttur í sjöttu seríu, þar sem aukaleikari gerist sekur um örlítinn klaufaskap.
Fólk á vefnum hefur velt því fyrir sér hvað það var sem manneskjan var að tyggja. Einhverjir hafa giskað á að konan hafi fengið sér sopa til að bleyta í bakkelsi á meðan aðrir eru fullvissir um að hún hafi verið að tyggja sykurpúðana í kakóinu sínu. Líklega er þetta spurning sem við fáum aldrei svar við.
And the award for best "Friends" extra goes to woman who sips coffee then chews it. pic.twitter.com/LQtycvoS9w
— Nick Turner (@NicksTurners) July 6, 2016