Tekist á þegar svissneska predikaranum var sparkað út af Glerártorgi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 17:40 Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi. Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira
Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi.
Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Innlent „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent „Þá erum við komin út á hálan ís“ Innlent Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Innlent Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Réðst á konu í Róm og við Ögur Innlent Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Innlent Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjá meira
Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16
MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05