Tekist á þegar svissneska predikaranum var sparkað út af Glerártorgi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2016 17:40 Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi. Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira
Svissneska predikaranum Símoni var hent út úr verslunarmiðstöðinni Glerártorgi á Akureyri í dag. Símon stóð þar og predikaði fyrir viðskiptavini Glerártorgs um mikilvægar lífsvenjur og skilyrði þess að hljóta náð og miskunn Guðs. Símon er orðinn Íslendingum vel kunnugur en fyrstu fréttir af manninum bárust í október síðastliðnum þar sem hann var staddur ásamt Angelu Cummings fyrir utan Menntaskólann í Hamrahlíð á Kvennó-MH deginum svokallaða en þar boðuðu þau krökkunum fagnaðarerindi sitt og vöruðu þau við þvi að líferni þeirra gæti skapað þeim eilífðar vítisvist. Parið elti nemendur síðan á Klambratún þar sem þau voru fjarlægð af lögreglu.Næst fréttist af Símoni á norðanverðum Vestfjörðum þar sem hann stillti sér meðal annars upp í Olís-búðinni í Bolungarvík, gekk um götur Hnífsdals þar sem hann hrópaði á Hnífsdælinga að þeir væru á leið til helvítis og seinast þar sem hann stóð fyrir framan Menntaskólann á Ísafirði og varaði vegfarendur við kynvillu og kynlífi fyrir hjónaband. Nú er Símon mættur til Akureyrar í sömu erindagjörðum en öryggisgæsla Glerártorgs fjarlægði manninn eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem blaðamaður Vísis og Fréttablaðsins tók á vettvangi, þó við litlar undirtektir öryggisvarða í verslunarmiðstöðinni. Hrafn Hauksson, húsvörður í verslunarmiðstöðinni, sagði í samtali við Vísi að Símon hefði ekki verið með leyfi fyrir gjörningnum og hefði verið fjarlægður vegna þess að hann hefði truflað gesti og gangandi.
Tengdar fréttir Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16 MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira
Predikari sagði Djúpverjum að þeir væru á leið til helvítis Hefur hrellt Bolvíkinga, Hnífsdælinga og Ísfirðinga. 23. nóvember 2016 17:16
MH-ingar hæddust að helvítispredikurum Lögreglan þurfti að fjarlægja trúboðana af Klambratúni hvar stóðu yfir leikjadagar MH og Kvennó. 7. október 2016 11:05