Alan Rickman látinn Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 12:44 Alan Rickman varð 69 ára gamall. Vísir/AFP Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Alan Rickman, einn ástsælasti leikari Bretlands, er látinn.Í frétt Guardian segir að hann hafi látist úr krabbameini, 69 ára að aldri. Rickman hafði gert garðinn frægan sem sviðsleikari í London, en sló í gegn árið 1988 þegar hann fór með hlutverk illmennisins Hans Gruber í myndinni Die Hard, þá 41 árs gamall. Var honum boðið hlutverkið tveimur dögum áður en tökur hófust í Los Angeles. Nokkrum árum síðar lék hann svo illmennið í Robin Hood: Prince of Thieves, fógetann af Nottingham, þar sem Kevin Costner var í hlutverki Hróa Hattar. Leikarinn eignaðist svo fleiri aðdáendur í myndinni Love Actually og þegar hann túlkaði Snape professor í Harry Potter-myndunum. Rickman greindi frá því á síðasta ári að hann hafi gengið að eiga Rimu Horton í New York árið 2012 en þau höfðu verið í sambandi frá árinu 1977. Fjölmargir hafa minnst Rickman og má sjá Twitter-færslur nokkurra þeirra að neðan, auk þess að sjá má valin myndskeið úr kvikmyndum sem Rickman lék í. Listamenn og fleiri hafa minnst Rickman á Twitter. I do not want my heroes to die! Alan Rickman is dead & he was another hero. Alan - thank you for being with us. We are sorry you had to go— Eddie Izzard (@eddieizzard) January 14, 2016 David Bowie dead from cancer at 69. Now Alan Rickman dead from cancer at 69. Two great talents, one bloody awful disease.— Piers Morgan (@piersmorgan) January 14, 2016 Shocked & sad to hear Alan Rickman has passed away. One of the nicest actors I've ever met.Thoughts and prayers with his family at this time— James Phelps (@James_Phelps) January 14, 2016 Very sad to hear that Alan Rickman has passed away. One of the greatest actors of his generation. My thoughts are with his family & friends— Jeremy Corbyn MP (@jeremycorbyn) January 14, 2016 What desperately sad news about Alan Rickman. A man of such talent, wicked charm & stunning screen & stage presence. He'll be sorely missed— Stephen Fry (@stephenfry) January 14, 2016 Potter fans worldwide mourn the loss of Alan Rickman, a brilliant actor who made Professor Snape so very memorable....Posted by George Takei on Thursday, 14 January 2016 Another hero gone.http://bbc.in/1RGJ6n9Posted by BBC News on Thursday, 14 January 2016
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira