Lík David Bowie brennt til ösku Atli Ísleifsson skrifar 14. janúar 2016 08:13 David Bowie andaðist síðastliðinn sunnudag eftir átján mánaða baráttu við krabbamein. Vísir/AFP Lík breska listamannsins David Bowie hefur verið brennt til ösku í New York. Að sögn Daily Mirror var enginn aðstandandi söngvarans viðstaddur. Blaðið segir söngvarann hafa beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að „fara án alls umstangs“ og óskað þess að ekki að haldin sérstök útför eða opinber minningarathöfn.Í frétt Sky segir að fjölmargir aðdáendur söngvarans hafi safnast saman fyrir utan heimili hans síðustu daga. Bowie andaðist síðastliðinn sunnudag eftir átján mánaða baráttu við krabbamein. Bowie verður minnst á Brit-verðlaunahátíðinni í febrúar, auk þess að minningartónleikar verða haldnir í Carnegie Hall í New York þann 31. mars næstkomandi. Tengdar fréttir David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Aðeins örfáir vinir vissu af veikindum Bowie Söngvarinn glímdi við lifrarkrabbamein síðustu mánuði ævinnar, en honum tókst að halda því leyndu. 11. janúar 2016 21:10 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Lík breska listamannsins David Bowie hefur verið brennt til ösku í New York. Að sögn Daily Mirror var enginn aðstandandi söngvarans viðstaddur. Blaðið segir söngvarann hafa beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að „fara án alls umstangs“ og óskað þess að ekki að haldin sérstök útför eða opinber minningarathöfn.Í frétt Sky segir að fjölmargir aðdáendur söngvarans hafi safnast saman fyrir utan heimili hans síðustu daga. Bowie andaðist síðastliðinn sunnudag eftir átján mánaða baráttu við krabbamein. Bowie verður minnst á Brit-verðlaunahátíðinni í febrúar, auk þess að minningartónleikar verða haldnir í Carnegie Hall í New York þann 31. mars næstkomandi.
Tengdar fréttir David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13 Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Aðeins örfáir vinir vissu af veikindum Bowie Söngvarinn glímdi við lifrarkrabbamein síðustu mánuði ævinnar, en honum tókst að halda því leyndu. 11. janúar 2016 21:10 Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
David Bowie látinn Einn þekktasti rokkari tónlistarsögunnar er látinn, 69 ára að aldri. 11. janúar 2016 07:13
Nokkrar af ógleymanlegum minningum um David Bowie sem þú getur horft á núna Var hvað þekktastur fyrir óviðjafnanlega sviðsframkomu. 12. janúar 2016 10:20
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59
Aðeins örfáir vinir vissu af veikindum Bowie Söngvarinn glímdi við lifrarkrabbamein síðustu mánuði ævinnar, en honum tókst að halda því leyndu. 11. janúar 2016 21:10
Ótrúlegt sumarhús sem var í eigu David Bowie komið á sölu - Myndir Eins og heimurinn varð var við þá lést tónlistamaðurinn David Bowie eftir 18 mánaða baráttu sína við krabbamein á mánudagsmorgun. 13. janúar 2016 11:30
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41