Eiðurinn valin besta myndin á Noir in Film Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2016 16:30 Baltasar Kormákur er leikstjóri Eiðsins ásamt því að fara með aðalhlutverk hennar. Vísir Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í fyrrakvöld verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn. Eins og nafnið gefur til kynna er meginþema Noir in Film kvikmyndahátíðarinnar spennu- og glæpamyndir, en hún er haldin í desember ár hvert og hefur hátíðin fest sig vel í sessi en hún var núna haldin í 26. sinn. Meðal mynda sem hlotið hafið verðlaun á hátíðinni í gegnum tíðina eru: Reservoir Dogs eftir Quentin Tarantino, Shallow Grave eftir Danny Boyle, Seven eftir David Fincher, Enemy Mine eftir Tony Scott og Alpha Dog eftir Nick Cassavetes. Þá má geta þess að Ingvar E. Sigurðsson hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki árið 2007, þegar Mýrin var þar í þessari sömu keppni. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í fyrrakvöld verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn. Eins og nafnið gefur til kynna er meginþema Noir in Film kvikmyndahátíðarinnar spennu- og glæpamyndir, en hún er haldin í desember ár hvert og hefur hátíðin fest sig vel í sessi en hún var núna haldin í 26. sinn. Meðal mynda sem hlotið hafið verðlaun á hátíðinni í gegnum tíðina eru: Reservoir Dogs eftir Quentin Tarantino, Shallow Grave eftir Danny Boyle, Seven eftir David Fincher, Enemy Mine eftir Tony Scott og Alpha Dog eftir Nick Cassavetes. Þá má geta þess að Ingvar E. Sigurðsson hlaut verðlaun sem besti leikarinn í aðalhlutverki árið 2007, þegar Mýrin var þar í þessari sömu keppni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein