Íslenska stúlknalandsliðið á tvo af fjórum bestu frákösturum Evrópumótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2016 14:30 Elín Sóley Hrafnkelsdóttir tekur frákast á móti Bosníu. Mynd/FIBAEurope Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. Fráköstin eiga sinn þátt í góðu gengi íslenska liðsins á mótinu en stelpurnar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum og aðeins tapað á móti geysisterku heimaliði Bosníumanna. Aðeins Svíar hafa tekið fleiri fráköst að meðaltali en íslenska liðið sem hefur verið með 51,3 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum. Tveir leikmenn íslenska liðsins standa öðrum framar í liðinu þegar kemur að fráköstunum en það eru þær Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Elín Sóley Hrafnkelsdóttir. Sylvía Rún kemur úr Haukum en Elín Sóley úr Breiðabliki. Elín Sóley skipti nýverið yfir í Val og mun spila á Hlíðarenda í vetur. Sylvía Rún og Elín Sóley tóku 35 fráköst saman í sigrinum á Norðurlandameisturum Finna í gær og eru báðar í hópi fjögurra bestu frákastara Evrópumótsins. Allt finnska liðið tók sem dæmi 40 fráköst og íslensku stelpurnar unnu fráköstin með 22. Sylvía Rún Hálfdanardóttir er í 3. sæti með 11,5 fráköst í leik en hún er einn fjórði stigahæsti leikmaðurinn með 17,5 stig í leik. Sylvía Rún er með 4,5 sóknarfráköst og 7,0 varnarfráköst að meðaltali. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir er í 4. sætinu með 11,3 fráköst í leik en hún er síðan í 16. sæti yfir skoruð stig með 13,3 stig í leik. Elín Sóley er með 4,8 sóknarfráköst og 6,5 varnarfráköst að meðaltali. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Íslenska 18 ára landslið kvenna í körfubolta er komið alla leið í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar þar sem íslensku stelpurnar mæta Hvíta-Rússlandi á morgun. Fráköstin eiga sinn þátt í góðu gengi íslenska liðsins á mótinu en stelpurnar hafa unnið þrjá af fyrstu fjórum leikjum sínum og aðeins tapað á móti geysisterku heimaliði Bosníumanna. Aðeins Svíar hafa tekið fleiri fráköst að meðaltali en íslenska liðið sem hefur verið með 51,3 fráköst að meðaltali í fyrstu fjórum leikjum sínum. Tveir leikmenn íslenska liðsins standa öðrum framar í liðinu þegar kemur að fráköstunum en það eru þær Sylvía Rún Hálfdanardóttir og Elín Sóley Hrafnkelsdóttir. Sylvía Rún kemur úr Haukum en Elín Sóley úr Breiðabliki. Elín Sóley skipti nýverið yfir í Val og mun spila á Hlíðarenda í vetur. Sylvía Rún og Elín Sóley tóku 35 fráköst saman í sigrinum á Norðurlandameisturum Finna í gær og eru báðar í hópi fjögurra bestu frákastara Evrópumótsins. Allt finnska liðið tók sem dæmi 40 fráköst og íslensku stelpurnar unnu fráköstin með 22. Sylvía Rún Hálfdanardóttir er í 3. sæti með 11,5 fráköst í leik en hún er einn fjórði stigahæsti leikmaðurinn með 17,5 stig í leik. Sylvía Rún er með 4,5 sóknarfráköst og 7,0 varnarfráköst að meðaltali. Elín Sóley Hrafnkelsdóttir er í 4. sætinu með 11,3 fráköst í leik en hún er síðan í 16. sæti yfir skoruð stig með 13,3 stig í leik. Elín Sóley er með 4,8 sóknarfráköst og 6,5 varnarfráköst að meðaltali.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum