Bjarni Ben: Viðrar hugmyndir um þjóðarsjóð Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:07 Bjarni segir þjóðarsjóðin vera af norskri fyrirmynd. Vísir/skjámynd Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð. Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra opnaði ársfund Landsvirkjunar í dag með ávarpi. Yfirskrift fundarins í ár voru orðin „auðlind fylgir ábyrgð“ og hóf Bjarni tölu sína á því að tala um mikilvægi þess að huga að umhverfinu og verndun þess þegar komi að framkvæmd stórvirkjana. Hann sagði að verkefnastjórn rammaáætlunar hefði lagt fram drög að lokaskýrslu að þriðja áfanga verndunar- og orkuáætlunar um síðustu mánaðamót. Þar megi finna tillögur að 25 nýjum virkjunarkostum og svæðum á landinu. Því næst talaði hann um hugmyndir þess að koma upp sérstökum söfnunarsjóði sem yrði notaður sem varasjóður fyrir ríkisstjórnina. Hann væri hægt að nýta til þess að jafna út sveiflur í efnahags lífinu og viðhalda stöðugleika jafnvel á erfiðari tímum. Safnað yrði í sjóðinn úr arðgreiðslum Landsvirkjunar sem og annarra orkufyrirtækja í eigu ríkisins. Sá hluti sjóðsins sem yrði til ráðstöfunar hverju sinni væru hluti ávöxtunar sjóðsins. Hann mætti nýta í arðbær verkefni, fjárfestingar í innviðum, rannsóknir, þróun og menntun. Bjarni talaði um að sjóðurinn yrði þróaður af norskri fyrirmynd og sagðist hafa fundað í janúar með fjármálaráðuneytinu þar. Bjarni segir frumvarp til þjóðarsjóðs geta verið tilbúið næsta vetur og að hann finni fyrir samhug á milli flokka um að stofna slíkan sjóð.
Tengdar fréttir Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58 Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Bjarni Benediktsson er á meðal ræðumanna á fundinum. 14. apríl 2016 13:58
Áhöld um hvort loforð Bjarna um kosningar standist Sé sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar skoðuð, að stytta kjörtímabilið um eitt löggjafaþing, út frá reglum þingskapa og fjárlaggerðar er óvíst hvort hægt sé að blása til kosninga fyrr en næsta vetur, í fyrsta lagi. Betra hefði verið að nefna dagsetningu. 7. apríl 2016 12:12