Fyrrum sparisjóðsstjóri í haldi: Fjárdráttur í heildina upp á hundruð milljóna Sveinn Arnarsson skrifar 2. desember 2016 06:00 Húsleit var gerð á fimm stöðum á Siglufirði í gær. vísir/stefán Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu. Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Tveir menn voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum héraðssaksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá AFL sparisjóði. AFL sparisjóður rann inn í Arion banka 2015 sem rekur nú útibú á Siglufirði undir sínum merkjum. Annar hinna handteknu er fyrrverandi sparisjóðsstjóri samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Einnig gerði embætti héraðssaksóknara húsleit á fimm stöðum í bænum.Ólafur Þór Hauksson sérstakur saksóknari.Málið hófst í september í fyrra þegar tveir aðrir menn voru handteknir vegna gruns um fjárdrátt. Annar hinna handteknu í þeim aðgerðum var fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins en hinn forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Magnús Jónsson. Hann baðst lausnar frá embætti stuttu eftir að málið kom upp í fjölmiðlum. Þegar Sparisjóðurinn rann inn í Arion banka og farið var að skoða bækur sjóðsins vaknaði grunur um misferli. Því á málið upphaf sitt að rekja til innri skoðunar Arion á sjóðnum. Málin sem rannsökuð eru nú eru frá þeim tíma sem Sparisjóðurinn var sjálfstæð bankastofnun „Við handtókum tvo einstaklinga í tengslum við málið og færðum til yfirheyrslu. Að auki gerðum við húsleit á einum fimm stöðum í bænum,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari, sem fer með efnahagsbrot. „Þetta mál tengist fjárdráttarmáli sem kom upp í septembermánuði árið 2015 á sama stað og hefur undið upp á sig.“ Samkvæmt heimildum fréttablaðsins er fjárdrátturinn upp á hundruð milljóna króna þegar allt er talið saman. Málið hefur verið lengi til rannsóknar hjá embætti héraðssaksóknara sem hefur þurft að rekja slóð fjármagns bæði hér innanlands og utan landsteinanna samkvæmt heimildum fréttastofu.
Tengdar fréttir Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum. 1. desember 2016 19:38