McCartney vill lögin sín aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. mars 2016 20:28 McCartney ætti að öðlast réttinn aftur af elstu lögum Bítlanna. Visir/Getty Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Bítillinn Paul McCartney reynir nú hvað hann getur til þess að öðlast aftur höfundarétt af nokkrum laga sinna. Hann hefur hafið lögfræðiferli í Bandaríkjunum sem samkvæmt höfundarréttarlögum þar ætti að veita honum á ný höfundaréttinn að lögum hans sem eru eldri en 56 ára. Á næsta ári verða tónsmíðar hans frá árunum 1962 – 1964 afturkræf til höfunda og þar með elstu lögin Bítlalögin. Ef allt gengur samkvæmt áætlun ætti hann þá að öðlast réttinn af lögum platnanna Please, please me, With the Beatles, Meet the Beatles og Hard Days Night á ný. Einhver bið verður þó á því að hann geti sótt um að fá réttinn af restinni aftur.nordicphotos/afpBítlarnir sviknir McCartney og félagar misstu réttindin af Bítlalögunum árið 1967 eftir að fyrirtækið Northern songs, sem var stofnað til þess að halda utan um höfundarrétt þeirra, var sett á opinn hlutabréfamarkað. Þar var hljómsveitin svikin af meðeigendum þeirra sem áttu stærri hlut í fyrirtækinu en allir liðsmenn sveitarinnar. Þeir settu fyrirtækið á sölu án þess að tilkynna hljómsveitinni það og seldu til ATV Music áður en Bítlarnir fengu tækifæri til þess að bregðast við. Fyrirtækið átti einnig höfundarétt laga listamanna á borð við Little Richards, Pointer Sisters og Pat Benatar. Þetta þýðir þó ekki að McCartney hafi ekki fengið greitt þegar lög hans hafa verið notuð, til dæmis í auglýsingar eða bíómyndir, heldur bara að hann hafi ekki fengið neitt um það að segja hvar og hvenær þau voru nýtt. Það var svo tónlistarmaðurinn Michael Jackson sem keypti fyrirtækið á níunda áratugnum sem skapaði mikla togstreitu í sambandi hans og McCartney sem var vel til vina. Áður höfðu þeir unnið þó nokkuð saman, m.a. í lögunum „Say, say, say“ og „The girl is mine“. Jackson seldi svo sinn hlut í fyrirtækinu til Sony árið 1995. Ættingjar John Lennon geta ekki endurheimt höfundarétt hans að lögunum sem þeir McCartney sömdu saman því Yoko Ono seldi hlut hans til ATV/Sony árið 2009 og gerði við þá samning sem nær yfir þau 70 ár sem höfundarréttur gildir.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira