Ellie Goulding í Galvan Ritstjórn skrifar 15. febrúar 2016 11:30 Ellie Goulding Glamour/getty Breska söngkonan Ellie Goulding klæddist kjól úr smiðju Sólveigar Káradóttur um helgina, frá merki hennar Galvan. Ellie bætist þar í hóp með stjörnum á borð við Jennifer Aniston, Rihanna, Kate Hudson, Gwynteh Paltrow og Sienna Miller sem hafa allar klæðst Galvan á rauða dreglinum. Tilefnið var hátíðin MusiCares 2016 sem haldin var í Staples Center á laugardag. Klæddist Ellie kjól sem var með hvítu pilsi og svörtum efripart. Ellie í kjólnum frá GalvanGlamour/getty Hair by the wonderful @mrchrismcmillan and make up by my true love @lucylovebird ❤️ @galvanlondon @chercoulter A photo posted by elliegoulding (@elliegoulding) on Feb 14, 2016 at 8:14am PST Glamour Tíska Tengdar fréttir Gwyneth glæsileg í Galvan Fatamerki Sólveigar Káradóttir er greinilega í uppáhaldi hjá stjörnunum. 16. október 2015 09:30 Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Breska leikkonan er mikill aðdáandi fatamerkisins Galvan London. 23. september 2015 14:00 Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Sienna Miller stal senunni í hvítum samfesting frá Galvan London 13. júlí 2015 09:53 Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Klæddist Galvan á frumsýningu Zoolander 2. 11. febrúar 2016 14:45 Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Vakti mikla athygli opnunarpartýi Galvan og Opening Ceremony í Los Angeles. 15. janúar 2016 12:00 Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Sólveig Káradóttir er á hraðri uppleið í tískuheiminum með merkið Galvan London. 20. apríl 2015 15:00 Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Leikkonan klæddist glæsilegum hvítum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur. 7. janúar 2016 10:45 Sólveig Kára í viðtali við Vogue Stelpurnar á bakvið tískumerkið Galvan ræddu velgengni þess 1. júlí 2015 15:00 Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
Breska söngkonan Ellie Goulding klæddist kjól úr smiðju Sólveigar Káradóttur um helgina, frá merki hennar Galvan. Ellie bætist þar í hóp með stjörnum á borð við Jennifer Aniston, Rihanna, Kate Hudson, Gwynteh Paltrow og Sienna Miller sem hafa allar klæðst Galvan á rauða dreglinum. Tilefnið var hátíðin MusiCares 2016 sem haldin var í Staples Center á laugardag. Klæddist Ellie kjól sem var með hvítu pilsi og svörtum efripart. Ellie í kjólnum frá GalvanGlamour/getty Hair by the wonderful @mrchrismcmillan and make up by my true love @lucylovebird ❤️ @galvanlondon @chercoulter A photo posted by elliegoulding (@elliegoulding) on Feb 14, 2016 at 8:14am PST
Glamour Tíska Tengdar fréttir Gwyneth glæsileg í Galvan Fatamerki Sólveigar Káradóttir er greinilega í uppáhaldi hjá stjörnunum. 16. október 2015 09:30 Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Breska leikkonan er mikill aðdáandi fatamerkisins Galvan London. 23. september 2015 14:00 Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Sienna Miller stal senunni í hvítum samfesting frá Galvan London 13. júlí 2015 09:53 Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Klæddist Galvan á frumsýningu Zoolander 2. 11. febrúar 2016 14:45 Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Vakti mikla athygli opnunarpartýi Galvan og Opening Ceremony í Los Angeles. 15. janúar 2016 12:00 Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Sólveig Káradóttir er á hraðri uppleið í tískuheiminum með merkið Galvan London. 20. apríl 2015 15:00 Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Leikkonan klæddist glæsilegum hvítum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur. 7. janúar 2016 10:45 Sólveig Kára í viðtali við Vogue Stelpurnar á bakvið tískumerkið Galvan ræddu velgengni þess 1. júlí 2015 15:00 Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Snobb Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Airwaves: götutíska og gleði í Hörpu Glamour Bella Hadid rokkar buxnakeðjuna Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour
Gwyneth glæsileg í Galvan Fatamerki Sólveigar Káradóttir er greinilega í uppáhaldi hjá stjörnunum. 16. október 2015 09:30
Sienna Miller frumsýndi sumarlínu Sólveigar Breska leikkonan er mikill aðdáandi fatamerkisins Galvan London. 23. september 2015 14:00
Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Sienna Miller stal senunni í hvítum samfesting frá Galvan London 13. júlí 2015 09:53
Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Klæddist Galvan á frumsýningu Zoolander 2. 11. febrúar 2016 14:45
Rosie Huntington-Whiteley glæsileg í Galvan Vakti mikla athygli opnunarpartýi Galvan og Opening Ceremony í Los Angeles. 15. janúar 2016 12:00
Klæðir stórstjörnurnar fyrir dregilinn Sólveig Káradóttir er á hraðri uppleið í tískuheiminum með merkið Galvan London. 20. apríl 2015 15:00
Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Leikkonan klæddist glæsilegum hvítum samfesting frá fatamerki Sólveigar Káradóttur. 7. janúar 2016 10:45
Sólveig Kára í viðtali við Vogue Stelpurnar á bakvið tískumerkið Galvan ræddu velgengni þess 1. júlí 2015 15:00