Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Naglatískan í gegnum árin Glamour Vor í lofti í París Glamour Litríkir gestir hjá Kenzo og HM Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour