Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Ritstjórn skrifar 4. september 2017 21:00 Glamour/Getty Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress? Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour
Það verður að viðurkenna að það er alltaf gaman að sjá myndir af stjörnunum á rauða dreglinum. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var haldin á dögunum og Glamour hefur valið nokkrar skemmtilegar myndir til að birta. Hjónin George og Amal Clooney litu glæsilega út, en þau eignuðust tvíbura fyrr í sumar. Kirsten Dunst var einnig glæsileg í haustlegu blómadressi, sem sannar það að blómin eru ekki bara til að klæðast yfir sumartímann! Hvert er þitt uppáhalds dress?
Mest lesið Louis Vuitton x Supreme Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Nýr ilmur frá Chanel frumsýndur í París Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour