Húsráð: Hvernig eiga hnífapörin að snúa í uppþvottavélinni? Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2016 12:46 Uppþvottavélin hefur bjargað ýmsum samböndum. Vísir/Getty Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn. Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Oft er deilt um hvernig snúa skuli hnífapörum í körfunni í uppþvottavélinni og kunna rök beggja fylkinga að þykja jafngóð. Framleiðendur uppþvottavéla eru þó allir á sama máli: Skaftið á að snúa niður og skítugi endinn upp.Norska síðan Din Side hefur leitað svara við þeirri þjóðþrifaspurningu hvernig snúa eigi hnífapörum í uppþvottavélinni, en auðvelt er að færa rök fyrir báðum aðferðunum. Rök með því að sköftin snúi upp:Þrifalegra er að láta sköftin snúa upp þegar skítugum hnífapörum er komið fyrir í körfunni.Fingraför geta komið á hrein hnífapörin þegar þau eru tekin úr körfunni, snúi sköftin niður.Beitt hnífablöð geta verið til vandræða þegar sköftin snúa niður.Margir segja skítugar skeiðar límast saman og haldist óhreinar þegar skaftið snýr niður.Einhverjir hafa so lent í því að þyngri sköft bræði körfuna, snúi sköftin niður. Rök með því að sköftin snúi niður:Séu matarleifar neðst í körfunni, verður sá hluti sem er í snertingu við mat ekki almennilega hreinn.Í flestum uppþvottavélum er hreingerningin hvað öflugust fyrir ofan körfuna og því best að vera með matarleifarnar þar, þar sem þær eru yfirleitt mestar.Vísir/GettyDin side hafði samband við talsmenn framleiðendanna Electrolux, Gorenje, ASKO, Samsung og Miele og þeir eru sammála: Skaftið á að snúa niður. Þannig segir talsmaður Electrolux að vatnið renni betur af hnífapörunum snúi sköftin niður og skilji síður eftir sig bletti.Undantekningin Framleiðendur segja þó eina undantekningu vera á reglunni: Séu hnífapörin með tréskafti skal skaftið snúa upp til að koma í veg fyrir að tréð sé lengi í vatnspolli og skemmist þannig. Miele mælir þó frekar með að fólk notist við hnífaparaskúffu í stað körfu þar sem þannig megi koma í veg fyrir að taka um þann hluta hnífaparanna sem kemst mest í snertingu við matinn.
Tengdar fréttir Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30 Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30 Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11 Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00 Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Katy Perry fer út í geim Lífið Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Sjá meira
Húsráð: Ein brauðsneið ver þig fyrir glerbrotum Það kannast allir við það að missa glas á gólfið og það brotnar. Það getur verið heljarinnar vesen að þrífa upp eftir slíkt atvik og stundum á það til að gerast að fólk hreinlega sker sig við það. 12. nóvember 2015 13:30
Húsráð: Er hægt að losna við gráu hárin með kartöfluhýði? Margir hræðast það að verða gráhærðir en það vill stundum gerast með aldrinum. Fólk eyðir jafnvel tugum þúsunda í það eitt að lita hárið til að fela þau gráu. 29. september 2015 13:30
Húsráð: Bættu uppþvottalegi í rúðupissið „Það er til einfalt ráð til að losna við tjöruna,“ segir Ólafur Guðmundsson, varaformaður félags íslenskra bifreiðaeiganda, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. 5. mars 2015 11:11
Húsráð: Ótrúleg leið til að skera tómata Það getur stundum flækst fyrir fólki að skera tómata og þá sérstaklega litla kirsuberjatómata. 27. nóvember 2015 12:00
Húsráð: Ótrúlega sniðug lausn þegar hann breytti eldhússkápum í rúm Það kannast margir við plássleysi á heimilum sínum og eru til margar lausnir til að auka geymslupláss. 2. nóvember 2015 12:30