Tjörvi við Gaupa: Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2016 19:45 Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan. Olís-deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira
Haukar eru án leikmannsins öfluga Tjörva Þorgeirssonar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en hann meiddist mjög illa á hné í undanúrslitunum á móti ÍBV. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður 365, fór og hitti Tjörva og forvitnaðist nú um stöðuna á honum nú þegar félagar hans í Haukaliðinu eru í miðjum lokaúrslitum á móti Aftureldingu. Tjörvi var borinn af velli í fjórða leik Hauka og ÍBV í Eyjum. Tjörvi hefur verið einn besti leikmaður Íslandsmótsins síðustu ár og segir að auðvitað hafi þetta verið mikið áfall. „Ég held að mesta svekkelsið hafi verið strax og þetta gerðist. Ég heyrði smellinn og þá vissi ég að þetta væri mjög líklega krossbandið," sagði Tjörvi Þorgeirsson í spjalli við Gaupa. „Það var mjög mikið svekkelsi en svo skánaði þetta. Maður verður bara að vinna í þessu og taka þessu eins og maður. Það eru stærri áföll í lífinu heldur en þetta," sagði Tjörvi. Tjörvi Þorgeirsson var búinn að skora 17 mörk í fyrstu 7 leikjum Hauka í úrslitakeppninni og var með 66 mörk í deildarkeppninni í vetur. „Þetta er tækifæri fyrir mig til að vinna í bæði líkamlega og andlega þættinum. Ég er strax kominn með prógramm frá sjúkraþjálfurunum fram til ársins 2017. Ég ætla bara að klára þetta eins og maður og koma sterkari til baka," sagði Tjörvi. Hann segir að andlegi þátturinn geti verið erfiður sérstaklega í kringum leiki liðsins. Það fer ekkert framhjá neinum að Hauka sakna Tjörva mikið inn á vellinum í úrslitaeinvíginu á móti Aftureldingu. „Ég ætla að reyna að taka þessi af jákvæðni og vonandi gerir þetta mig bara að betri leikmanni," sagði Tjörvi en það smá sjá allt innslagið frá Gaupa hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Fleiri fréttir Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sjá meira