Belgíska lögreglan varar við notkun tilfinningatákna á Facebook Birgir Örn Steinarsson skrifar 13. maí 2016 16:16 Eru notendur Facebook að gefa fyrirtækinu of mikið af persónuupplýsingum með því að nota nýju tilfinningatáknin? Vísir Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Lögreglan í Belgíu varar borgara sína við því nota nýju tilfinningatáknin (reactions) á Facebook vilji þeir passa upp á persónuupplýsingar sínar og friðhelgi einkalífsins. Hin svokölluðu tilfinningatákn voru kynnt sem nýjung á Facebook í febrúar en fram að því var like-takkinn eina leið notenda til þess að bregðast við færslum annarra. Talsmenn Facebook segja að nýju táknin séu til þess gerð að notendur geti sýnt tilfinningar sínar við færslum án þess að sýna beinan stuðning við það sem kemur fram í hverri færslu. Facebook hefur ekki viljað bæta við takka sem sýnir andúð (dislike) eins og YouTube gerir og ákvað þess í stað að bjóða upp á tilfinningatáknin sex sem standa fyrir að: líka við (like), senda ást (love), finnast fyndið (haha), að vera hissa eða yfir sig heillaður (wow), sorg (sad) og að tjá reiði (angry). Belgíska lögreglan fullyrðir að Facebook nýti sér þessar upplýsingar til þess að reikna út hvaða auglýsingar sé best að birta notendum og hvenær. Til dæmis sé auðvelt fyrir algóryþma síðunnar að geta sér til um í hvernig skapi notendur eru. The Independent fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni.
Tengdar fréttir Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51 Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07 Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Facebook sver af sér ásakanir um ritskoðun Segja starfsmenn ekki hafa áhrif á hvað birtist notendum í Trending Topics. 10. maí 2016 10:51
Facebook fékk vörumerkið „face book“ bannað í Kína Afstaða kínverskra stjórnvalda gagnvart Facebook kann að vera að mýkjast. 9. maí 2016 13:07
Fíkniefni, lyfseðilskyld lyf og vændi á Facebook Í fjölmörgum hópum á Facebook fara fram viðskipti með fíkniefni, lyfseðilsskyld lyf og vændi. Um er að ræða tugi síðna þar sem ólögleg fíkniefni eru auglýst. Fíklar selja sig á samskiptasíðunni í skiptum fyrir næsta skammt. 7. maí 2016 07:00