Sindri Björnsson, 21 árs miðjumaður Leiknis, hefur verið lánaður til Vals út komandi leiktíð en þetta kemur fram á heimasíðu Vals.
Sindri er fæddur árið 1995 en hefur þrátt fyrir ungan aldur þegar spilað 77 meistaraflokksleiki og skorað í þeim 16 mörk.
Sindri var einn af lykilmönnum Leiknis á síðustu leiktíð. Hann hefur leikið með öllu yngri landsliðum Íslands.
Sindri lánaður til Vals
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið



„Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“
Íslenski boltinn

Fótboltamaður lést í upphitun
Fótbolti





„Hann er tekinn út úr leiknum“
Körfubolti
