Spieth byrjaði best á Masters Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2016 23:20 Spieth á ferðinni í dag. vísir/getty Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3 Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jordan Spieth leiðir eftir fyrsta daginn á Masters en hann spilaði á 66 höggum í dag eða 6 höggum undir pari. Spieth nældi sér í fimm fugla í dag og fékk engan skolla. Spilamennska Rory McIlroy var upp og niður allan daginn. Hann endaði hringinn á skolla og er á tveim höggum undir pari. Hann er því enn vel á lífi. Jason Day spilaði mjög vel framan af en missti flugið á seinni níu holunum og endaði daginn á pari rétt eins og Phil Mickelson. Rickie Fowler er frekar óvænt með neðstu mönnum eftir að hafa leikið á 8 höggum yfir pari í dag. Ernie Els er í sömu stöðu en hann lék fyrstu holuna í dag á 10 höggum og eftirleikurinn var eðlilega erfiður.Staða efstu manna: Jordan Spieth, -6 Danny Lee, -4 Shane Lowry, -4 Paul Casey, -3 Justin Rose, -3 Ian Poulter, -3 Sören Kjeldsen, -3 Sergio Garcia, -3
Golf Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira