Fjórði dagur mótmæla Samúel Karl Ólason skrifar 7. apríl 2016 07:22 Frá mótmælunum í gær. Vísir/Vilhelm Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína. Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Búið er að boða til fjórðu mótmælanna á Austuvelli á fjórum dögum. Það er hópurinn Jæja sem stendur að mótmælunum en þegar þetta er skrifað hafa um 2.600 boðað komu sína. Mótmælin byrjuðu á mánudaginn og samkvæmt lögreglu voru um tíu til fimmtán þúsund manns á Austurvelli. Mun það vera fjölmennustu mótmæli í sögu lýðveldisins. Mun færri komu saman á þriðjudaginn og um 2.500 mættu í gær. Jæja hefur einnig boðað til mótmæla á laugardaginn, samkvæmt Facebooksíðu þeirra og hafa þegar um 500 boðað komu sína.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00 Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10 Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38 Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00 Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00 Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40 Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Fleiri fréttir Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Sjá meira
Mótmælin á Austurvelli hafin Um 500 manns voru mættir snemma. Mótmælendum fjölgar hægt. 6. apríl 2016 17:00
Sálfræðingur hvetur mótmælendur til að skilja börnin eftir heima „Sumir nota afar ljót orð og lýsingar við að lýsa þeim sem reiðin beinist hvað mest að,“ segir Kolbrún Baldursdóttir 6. apríl 2016 15:10
Enn er boðað til mótmæla Hópurinn Jæja boðar til þriðju mótmælanna á þremur dögum. 6. apríl 2016 07:38
Deginum lýst sem leikhúsi fáránleikans Ríkisstjórnin sprakk í gær í beinni útsendingu. Framsókn og sjálfstæðismenn ætla að reisa nýja á rústunum. Forseti Íslands niðurlægði Sigmund Davíð sem vildi vilyrði um þingrof. Sigmundur segir Ólaf Ragnar ljúga. 6. apríl 2016 07:00
Ríkisstjórn Sigurðar Inga hefur störf sín í miklum mótbyr Ný ríkisstjórn tekur við völdum í dag. Ráðherralið Sjálfstæðisflokks óbreytt - Framsókn tekur inn utanþingsráðherra við lítinn fögnuð. 7. apríl 2016 07:00
Búist við margmenni á mótmælum í dag Fjöldi fólks hefur boðað komu sína á mótmælin á Austurvelli í dag. Það verða þriðju mótmælin í röð síðan á mánudag. 6. apríl 2016 12:40