Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 12:30 Skemmtileg fjölskylda. vísir Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag. Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira
Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag.
Mest lesið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Sjá meira