Nýtt lag og myndband frá sigurvegara Músíktilrauna Stefán Árni Pálsson skrifar 25. maí 2016 16:30 Flott band. vísir Hljómsveitin Rythmatik, sigurhljómsveit Músíktilrauna, sendi frá sér nýtt lag á dögunum auk tónlistarmyndbands. Lagið var tekið upp í Orgelsmiðjunni af Þórarni Guðnasyni sem einnig er þekktur fyrir störf sín sem gítarleikari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en hann annaðist alla vinnslu lagsins. Myndbandið var tekið upp og leikstýrt af Ágústi Elí Ásgeirssyni sem síðustu misseri hefur unnið sér til frægðar fyrir störf með ýmsum landsþekktum tónlistarmönnum. Rythmatik er fjögurra manna indie-rokkhljómsveit sem skipuð er meðlimum frá Suðureyri og Akureyri. Hljómsveitin spilar rokk með áherslu á skemmtileg gítarriff og tekur mikil áhrif frá stefnum og straumum Bretlands á níunda áratugnum og þeim hljómsveitum sem voru ríkjandi á þeim tíma. Eftir að hafa unnið Músíktilraunir árið 2015 eyddi hljómsveitin sumrinu í að spila á tónleikum og hátíðum bæði heima og erlendis. Um haustið kom svo út fyrsta EP plata sveitarinnar, Epilepsy sem inniheldur lagið Sleepyhead sem fram að þessu hefur verið vinsælasta lag sveitarinnar. Nýjasta lag sveitarinnar, Sugar Rush, er það fyrsta af væntanlegri breiðskífu sem hljómsveitin er að vinna í þessa dagana. Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Sagði barni að halda kjafti Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin Rythmatik, sigurhljómsveit Músíktilrauna, sendi frá sér nýtt lag á dögunum auk tónlistarmyndbands. Lagið var tekið upp í Orgelsmiðjunni af Þórarni Guðnasyni sem einnig er þekktur fyrir störf sín sem gítarleikari hljómsveitarinnar Agent Fresco, en hann annaðist alla vinnslu lagsins. Myndbandið var tekið upp og leikstýrt af Ágústi Elí Ásgeirssyni sem síðustu misseri hefur unnið sér til frægðar fyrir störf með ýmsum landsþekktum tónlistarmönnum. Rythmatik er fjögurra manna indie-rokkhljómsveit sem skipuð er meðlimum frá Suðureyri og Akureyri. Hljómsveitin spilar rokk með áherslu á skemmtileg gítarriff og tekur mikil áhrif frá stefnum og straumum Bretlands á níunda áratugnum og þeim hljómsveitum sem voru ríkjandi á þeim tíma. Eftir að hafa unnið Músíktilraunir árið 2015 eyddi hljómsveitin sumrinu í að spila á tónleikum og hátíðum bæði heima og erlendis. Um haustið kom svo út fyrsta EP plata sveitarinnar, Epilepsy sem inniheldur lagið Sleepyhead sem fram að þessu hefur verið vinsælasta lag sveitarinnar. Nýjasta lag sveitarinnar, Sugar Rush, er það fyrsta af væntanlegri breiðskífu sem hljómsveitin er að vinna í þessa dagana.
Tónlist Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Sagði barni að halda kjafti Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira