Ben Stiller um Ólaf Darra: „Þessi gaur er magnaður leikari“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. október 2016 15:55 Ólafur Darri hefur leikið með Stiller í myndum hins síðarnefnda. vísir/getty Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016 Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Hollywood-stjarnan og Íslandsvinurinn Ben Stiller er greinilega mikill aðdáandi Ólafs Darra Ólafssonar ef marka má tíst hans frá því fyrr í dag. Þeir félagar ættu að þekkjast vel enda hafa þeir leikið saman í tveimur myndum. Minnir Stiller fylgjendur sína á það að fylgjast með þáttunum The Missing á BBC en þar leikur Ólafur Darri hlutverk og hefur hann fengið góða dóma fyrir leik sinn í þáttunum, þar á meðal frá gagnrýnenda The Guardian.Ólafur Darri og Stiller léku saman í The Secret Life of Walter Mitty og Zoolander 2 og ljóst er að Ólafur Darri hefur heillar Stiller. Líkt og sjá má í tísti Stiller vísar hann á mynd af Ólaf Darra og segir sjálfur: „Þessi gaur er magnaður leikari“This guy is an amazing actor. https://t.co/ADiMapb2X4— Ben Stiller (@RedHourBen) October 19, 2016 Don't miss Ólafur Darri Ólafsson in #TheMissing Weds 9pm #BBC1 @OlafurDarri pic.twitter.com/UYpcCAE5Pa— scanoir.co.uk (@scanoircouk) October 19, 2016
Tengdar fréttir Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30 Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29 Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43 Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00 Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47 Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Fleiri fréttir Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Sjá meira
Ben Stiller elskar Ísland Ben Stiller leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Secret Life Of Walter Mitty. Hann dáist af landi og þjóð og segir Íslendinga ríka af góðum leikurum. 2. janúar 2014 11:30
Ólafur Darri með smátt hlutverk í Zoolander 2 Það hefur verið nóg að gera hjá leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni undanfarin misseri. 11. nóvember 2015 13:29
Ólafur Darri: Starstruck á móti Ben Stiller og Ingvari E. Stórleikarinn var fyrsti gestur Sigríðar Elvu í þættinum Fókus á Stöð 2. 19. ágúst 2014 19:43
Súrrealískt að vinna með Ben Stiller Ólafur Darri Ólafsson leikur á móti Ben Stiller í kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty en myndin verður frumsýnd hér á landi í byrjun næsta árs. 16. desember 2013 10:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. 7. október 2013 19:47