Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. október 2016 21:54 Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. vísir/stefán Víkingur pakkaði KR saman með sjö mörkum, 25-18, þegar liðin mættust í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Víkinni í kvöld. Með sigrinum komust Víkingar áfram í 16 liða úrslitin en heimamenn í Víkinni spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu aðeins á sig fimm mörk og voru 16-5 yfir. KR vann fimm marka sigur á Víkingi, 24-19, í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í vetur og náðu Víkingar því að koma fram hefndum í kvöld með því að fella vesturbæjarliðið í bikarnum. Víglundur Jarl Þórsson var markahæstur með fimm mörk hjá Víkingum en línumaður þrautreyndi Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. Gamla brýnið Arnar Jón Agnarsson skoraði fimm mörk fyrir KR-inga en Viktor Orri Þorsteinsson kom næstur með fjögur mörk. Sjö lið eru komin áfram í 16 liða úrslitin; Víkingur, Grótta, Afturelding, Stjarnan, HK, Fram og Selfoss, en á laugardaginn mætast ÍBV 2 og Mílan í síðasta leik 32 liða úrslitanna.Víkingur - KR 25-18 (16-5)Mörk Víkings: Víglundur Jarl Þórsson 5, Ægir Hrafn Jónsson 4, Logi Ágústsson 4, Birgir Már Birgisson 4, Magnús Karl Magnússon 2, Jónatan Vignisson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1.Mörk KR: Arnar Jón Agnarsson 5, Viktor Orri Þorsteinsson 4, Eyþór Hilmarsson 3, Hrafn Valdísarson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Andri Berg Haraldsson 1, Sigurbjörn Markússon 1, Bergur Elís Rúnarsson 1. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Víkingur pakkaði KR saman með sjö mörkum, 25-18, þegar liðin mættust í 32 liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta í Víkinni í kvöld. Með sigrinum komust Víkingar áfram í 16 liða úrslitin en heimamenn í Víkinni spiluðu frábæran varnarleik í fyrri hálfleik þar sem þeir fengu aðeins á sig fimm mörk og voru 16-5 yfir. KR vann fimm marka sigur á Víkingi, 24-19, í fyrstu umferð 1. deildar karla í handbolta í vetur og náðu Víkingar því að koma fram hefndum í kvöld með því að fella vesturbæjarliðið í bikarnum. Víglundur Jarl Þórsson var markahæstur með fimm mörk hjá Víkingum en línumaður þrautreyndi Ægir Hrafn Jónsson skoraði fjögur mörk. Gamla brýnið Arnar Jón Agnarsson skoraði fimm mörk fyrir KR-inga en Viktor Orri Þorsteinsson kom næstur með fjögur mörk. Sjö lið eru komin áfram í 16 liða úrslitin; Víkingur, Grótta, Afturelding, Stjarnan, HK, Fram og Selfoss, en á laugardaginn mætast ÍBV 2 og Mílan í síðasta leik 32 liða úrslitanna.Víkingur - KR 25-18 (16-5)Mörk Víkings: Víglundur Jarl Þórsson 5, Ægir Hrafn Jónsson 4, Logi Ágústsson 4, Birgir Már Birgisson 4, Magnús Karl Magnússon 2, Jónatan Vignisson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1, Guðmundur Birgir Ægisson 1.Mörk KR: Arnar Jón Agnarsson 5, Viktor Orri Þorsteinsson 4, Eyþór Hilmarsson 3, Hrafn Valdísarson 1, Þórir Jökull Finnbogason 1, Andri Berg Haraldsson 1, Sigurbjörn Markússon 1, Bergur Elís Rúnarsson 1.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima Sjá meira
Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25. október 2016 21:14