Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Ritstjórn skrifar 25. október 2016 12:15 Myndir/Getty Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour
Ef eitthvað er að marka bæði tískupallana og götutískuna síðast liðna mánuði þá verða stórir eyrnalokkar einu fylgihlutirnir sem maður þarf að eignast fyrir veturinn. Ekki aðeins við fín tilefni heldur einnig hversdags. Stórir eyrnalokkar gera mikið fyrir hin einföldustu dress og hægt er að vera með hárið slegið eða tekið upp. Við tókum saman nokkra eyrnalokka sem við höfum rekist á, bæði á tískupöllunum sem og á götutískunni. Það er gott að geta sleppt því að finna sér hálsmen, eyrnalokka og armbönd. Eyrnalokkarnir einir sér duga og reglan um því stærri því betra gildir í því tilfelli.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour