Breytinga að vænta á MacBook tölvunum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 18:58 MacBook tölvurnar hafa tekið litlum breytingum í gegnum tíðina. vísir/getty Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast. Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Tæknirisinn Apple er að íhuga breytingar á MacBook Pro fartölvulínunni sinni. Þetta eru fyrstu breytingarnar á týpunni í meira en fjögur ár. Þetta herma heimildir Bloomberg. Sala á MacBook tölvum hefur dregist saman undanfarna tvo ársfjórðunga og er marmiðið með breytingunum að stemma stigu við þeirri þróun. Nýja útgáfan mun verða þynnri en eldri gerðir auk þess að aðgerðarhnapparnir verða fjarlægðir af lyklaborðinu. Þess í stað verða þeir færðir upp á skjáinn. Hluti hans verður snertiskjár. Þegar iPad spjaldtölvurnar komu á markað töldu sumir að þær myndu taka við af fartölvunum en það hefur ekki gerst enn. Sölutölur iPad hafa dregist saman enda virðist fólk endurnýja þá á um þriggja ára fresti. Það endurnýjar farsíma sína hins vegar á átján til 24 mánaða fresti. Heimildarmenn Bloomberg telja ekki líklegt að nýja MacBook týpan verði kynnt til sögunnar í haust. Stjórnendur Apple neituðu að tjá sig um málið þegar eftir því var falast.
Tækni Tengdar fréttir Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24 iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. 13. júní 2016 22:24
iPhone sala dregst saman aftur Sala á iPhone snjallsímum dróst saman um fimmtán prósent á síðasta ársfjórðungi. 27. júlí 2016 11:33