Efimova svarar fyrir sig: Lygar í blöðunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2016 22:30 Efimova með silfurverðlaunin sem margir segja að hún hafi aldrei átt að fá. vísir/getty Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira
Rússneska sundkonan Yulia Efimova er orðinn ákveðinn holdgervingur rússneska lyfjasvindlsins. Efimova hefur fallið tvisvar á lyfjaprófi en seinna banninu var aflétt án útskýringa svo hún gæti tekið þátt á ÓL. Þar hefur verið baulað á hana og aðrar sundkonur ekki viljað tala við hana. Hún varð síðan í öðru sæti í 100 metra bringusundinu. Mörgum til mikillar gleði. Átök hennar og Ólympíumeistarans voru í fjölmiðlum um allan heim. „Ég skil fólkið sem óskar mér ekki til hamingju með árangurinn því blöðin eru full af lygasögum um mig,“ sagði Efimova sem hefur ekki viljað tjá sig til þessa.Sjá einnig: Það er hægt að vinna án þess að svindla „Allir íþróttamenn ættu ekki að taka þátt í pólitík. Þeir horfa sama bara á sjónvarpið og lesa blöðin. Trúa svo öllu sem þar stendur. Ég hélt að kalda stríðinu væri löngu lokið. Af hverju að byrja það aftur með því að nota íþróttir?“ Efimova var dæmd í 16 mánaða bann árið 2013 og féll svo á lyfjaprófi fyrr á þessu ári. Þá hafði hún notað meldóníum. Sama lyf og tenniskonan Maria Sharapova var dæmd í bann fyrir. „Ég gerði einu sinni mistök og fékk 16 mánaða bann. Seinna skiptið var ekki mér að kenna. Ef Alþjóða lyfjaeftirlitið segir á morgun að það sé bannað að borða jógúrt eða nota dýraprótein hvað gerist þá næst? Það tekur sex mánuði að koma þessum efnum úr líkamanum og ef lyfjaeftirlitið kemur tveim mánuðum eftir bannið þá er það eðlilega enn í likamanum. Er það manni sjálfum að kenna?“ spurði Efimova og var nánast í tárum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Sjá meira