Rauði kross Íslands veitir 12,3 milljónir króna í aðgerðir við Miðjarðarhaf Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. ágúst 2016 14:15 Talið er að um 3000 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári. Vísir/Getty Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649. Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Rauði Kross Íslands hefur ákveðið að veita Rauða Krossinum á Ítalíu um 12,3 milljónir króna sem aðstoð við björgunaraðgerðir í Miðjarðarhafi. Einnig er búist við því að íslenskur hjúkrunarfræðingur komi að björgunarstarfinu þar á næstu vikum á þeirra vegum. Hjálparstarfsmenn við Miðjarðarhaf hafa á þessu ári reynt sitt til þess að bjarga mannslífum í Miðjarðarhafi en þúsundir flóttafólks hefur freistað þess að komast til Evrópu frá Norður-Afríku á bátum. Á þessu ári hafa nú þegar um þrjú þúsund flóttamenn drukknað á leið sinni til Ítalíu eftir að landamærum Makedóníu til Evrópu var lokað. Í kjölfarið sendu Rauði Krossinn þarlendis, Alþjóðasamband landsfélaga Rauða krossins og Rauði hálfmáninn út neyðarkall og er peningagjöfin svar hjálparsamtakana hérlendis við því.Drónar og björgunarskipRauði krossinn á Ítalíu fylgist með ítölsku landhelginni með drónum og björgunarskipum. Fram til þessa hefur aðeins eitt skipt verið á verði frá Rauða krossinum en nú hefur öðru skipi verið bætt við.Talið er að aðgerðirnar nái til um 160 þúsund flóttamanna í heild sinni. Hjálparsamtök koma fólki sem er í hættu til bjargar sem og dreifa hjálpargögnum á borð við drykkjavatn, mat, hlýjum fatnaði og öðru. Rauði krossinn hefur opnað fyrir söfnunarnúmer sem eiga að renna beint til aðgerðanna í Miðjarðarhafi. Þau eru: 904 1500 fyrir 1500 króna framlag. 904 2500 fyrir 2500 króna framlag. 904 5500 fyrir 5500 króna framlag en einnig er hægt að leggja inn á reikning: 0342-26-12, kt. 530269-1649.
Tengdar fréttir Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00 Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09 4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. 9. ágúst 2016 07:00
Sameinuðu þjóðirnar: 700 þúsund flóttamenn til Evrópu á næsta ári Um mikla aukningu er að ræða frá fyrri spá stofnunarinnar sem birt var fyrir mánuði. Þá var gert ráð fyrir um 400 þúsund flóttamönnum. 1. október 2015 12:09
4.500 manns bjargað í Miðjarðarhafi Varðskip ítölsku strandgæslunnar og skip mannúðarsamtaka björguðu fólkinu í um fjörutíu aðgerðum. 23. júní 2016 18:27