Furðulegar tilviljanir í morðmáli Will Smith Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. apríl 2016 23:15 Hayes eftir að hann var handtekinn. vísir/epa Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012. NFL Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira
Will Smith, fyrrum leikmaður New Orleans Saints, var myrtur um helgina og í fyrstu var talið að ástæðan fyrir morðinu hefði verið einföld. Svokölluð vegareiði eða „road rage“ á ensku. Keyrt var aftan á Smith og í kjölfarið upphófst rifrildi sem endaði með því að Cardell Hayes skaut Smith margoft. Hann skaut eiginkonu hans einnig tvisvar í fótinn. Nú hafa komið í ljós ýmsar tilviljanir sem flækja málið. Faðir Hayes var myrtur af lögreglumönnum árið 2005 og Hayes fór þá í mál við borgina. Sátt náðist í því máli með stórri peningagreiðslu.Sjá einnig: Fyrrum leikmaður Saints myrtur Skömmu fyrir morðið þá borðaði Smith með einum lögreglumannanna sem myrtu föður Hayes. Þeir eru vinir og lögreglumaðurinn tengist fleiri fyrrum leikmönnum Saints.Will Smith.vísir/gettyMenn spyrja sig aftur á móti að ef Hayes væri enn reiður af hverju myrti hann þá ekki lögreglumanninn frekar en Smith? Hayes var einnig öryggisvörður hjá Saints á þeim tíma sem Smith spilaði hjá félaginu. Því er þó haldið fram að Smith og Hayes hafi ekki þekkst eða lent í átökum þann tíma sem þeir voru báðir starfandi hjá félaginu. Eru þetta allt skrítnar tilviljanir eða ekki? Hvað svo sem er þá er ljóst að Hayes banaði Smith. Smith var 34 ára gamall og þriggja barna faðir. Hann vann Super Bowl með Saints árið 2009 og lagði skóna á hilluna árið 2012.
NFL Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Sjá meira