Kaine og Pence deildu hart í kappræðum næturinnar Atli ísleifsson skrifar 5. október 2016 08:06 Kappræðurnar stóðu í níutíu mínútur. Vísir/AFP Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum: Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Bandarísku varaforsetaefnin Mike Pence og Tim Kaine mættust í kappræðum í Bandaríkjunum í nótt þar sem stór orð fengu að fjúka. Kaine, varaforsetaefni Hillary Clinton, sagði Trump vera vitleysing og vitfirring (e. fool og maniac), en Pence, varaforsetaefni Trump, lýsti Clinton sem veikburða og úrræðalitlum (e. weak og feckless) stjórnmálamanni. Þeir Kaine og Pence deildu um fjölmörg mál, allt frá fóstureyðingum að málefnum Rússlands, en vörðu mestu púðri í að gagnrýna forsetaefnin tvö. Kappræðurnar fóru fram í Longwood-háskólanum í Farmville í Virginíu og stóðu í níutíu mínútur. 34 dagar eru nú til kosninga, en næstu kappræður þeirra Clinton og Trump fara fram í St Louis á sunnudag. Kaine greip oftar fram í fyrir andstæðingi sínum og stjórnanda kappræðnanna en Pence og eru flestir stjórnmálaskýrendur vestra á því að Pence hafi haft betur í kappræðunum.Mike Pence ræðir skattamál Donald Trump: Kaine ræðir orð Clinton um að helmingur stuðningsmanna Trump séu „aumkunarverðir“: Pence segir Vladimír Pútín vera lítinn eineltissegg: Tim Kaine segir Donald Trump aldrei biðjast afsökunar á neinu: Frammíköll Kaine og Pence tekin saman: Kappræðurnar í heild sinni: Áhorfendur telja Pence hafa haft betur en Kaine í kappræðunum:
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14 Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45 Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38 Mest lesið Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Fleiri fréttir Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu Sjá meira
Trump kann að hafa sloppið við greiðslu tekjuskatts í átján ár New York Times hefur látið sérfræðinga í skattamálum rannsaka skattskýrslu Trump frá árinu 1995. 2. október 2016 10:14
Clinton og Trump í hár saman á Twitter vegna kvenfjandsamlegra ummæla Trump Nýjasta vígstöð forsetakosninganna í Bandaríkjunum er á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata, hjólaði í Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, eftir að sá síðarnefndi lét fegurðardrottningu og fyrrverandi Ungfrú Bandaríkin heyra það á Twitter. 30. september 2016 21:45
Trump sakaður um svæsna karlrembu við tökur á raunveruleikaþætti sínum Hópur fyrrum þáttakenda og starfsmanna raunveruleikaþáttarins The Apprentice sem stýrt var af Donald Trump um árabil hefur sakað forsetaefni Repúblikana um svæsna karlrembu í garð kvenna við tökur á þáttunum. 3. október 2016 13:38