Forseti Alþingis: Óvissan um þinglok er óviðunandi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. október 2016 12:02 Einar K Guðfinnsson, forseti Alþingis. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir þá óvissu sem nú sé uppi varðandi þinglok óviðunandi. Hann segir ríkisstjórnina verða að komast að niðurstöðu, en einungis tuttugu og fjórir dagar eru til kosninga. „Forseti hefur átt samtöl við ríkisstjórnarflokkana, gert þeim grein fyrir stöðunni, og vill ítreka þá skoðun sína að forseti telur mjög brýnt að fundur eigi sér stað hjá forystumönnum stjórnarflokkanna til þess að komast að einhverri niðurstöðu í þessu máli. Forseti telur að sú óvissa sem núna er uppi sé óviðunandi,” sagði Einar K. á þingfundi í morgun. Stjórnarandstaðan hefur ítrekað kallað eftir svörum um þinglok, og gagnrýndi hún svarleysið harðlega. „Mér finnst það leitt ef meirihlutinn ætlar að bregðast því trausti sem við höfum lagt á hann að ljúka hérna málum þannig að það sé einhver bragur af og að stefna þinginu í þetta óefni,” sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í svipaðan streng og sakaði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um svik. „Við erum löngu komin fram yfir þann tíma sem ætlunin var að ljúka á. Loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um að stytta þetta kjörtímabil um eitt þing er þegar svikið. Við hljótum að spyrja virðulegan forseta hvort það hafi eitthvað gerst í millitíðinni sem okkur er ekki kunnugt um. Hefur eitthvað komið fram af hálfu stjórnarmeirihlutans hver sé fyrirætlun hans með þessu fundarhaldi eða hvað það er sem hann vill?” sagði Helgi Hjörvar .Forseti Alþingis svaraði spurningu hans neitandi. Kosningar 2016 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, segir þá óvissu sem nú sé uppi varðandi þinglok óviðunandi. Hann segir ríkisstjórnina verða að komast að niðurstöðu, en einungis tuttugu og fjórir dagar eru til kosninga. „Forseti hefur átt samtöl við ríkisstjórnarflokkana, gert þeim grein fyrir stöðunni, og vill ítreka þá skoðun sína að forseti telur mjög brýnt að fundur eigi sér stað hjá forystumönnum stjórnarflokkanna til þess að komast að einhverri niðurstöðu í þessu máli. Forseti telur að sú óvissa sem núna er uppi sé óviðunandi,” sagði Einar K. á þingfundi í morgun. Stjórnarandstaðan hefur ítrekað kallað eftir svörum um þinglok, og gagnrýndi hún svarleysið harðlega. „Mér finnst það leitt ef meirihlutinn ætlar að bregðast því trausti sem við höfum lagt á hann að ljúka hérna málum þannig að það sé einhver bragur af og að stefna þinginu í þetta óefni,” sagði Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tók í svipaðan streng og sakaði Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um svik. „Við erum löngu komin fram yfir þann tíma sem ætlunin var að ljúka á. Loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, um að stytta þetta kjörtímabil um eitt þing er þegar svikið. Við hljótum að spyrja virðulegan forseta hvort það hafi eitthvað gerst í millitíðinni sem okkur er ekki kunnugt um. Hefur eitthvað komið fram af hálfu stjórnarmeirihlutans hver sé fyrirætlun hans með þessu fundarhaldi eða hvað það er sem hann vill?” sagði Helgi Hjörvar .Forseti Alþingis svaraði spurningu hans neitandi.
Kosningar 2016 Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Dæla tölvupóstum á ráðherra Segir stjórn sósíalista ræða „pólitískar hreinsanir“ fyrir flokksþing Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara Sjá meira