Hættir að birta myndir af árásarmönnum Samúel Karl Ólason skrifar 27. júlí 2016 15:29 Vísir/AFP Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra. Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðla í Frakklandi hafa margir hverjir ákveðið að hætta að birta myndir af hryðjuverka- og árásarmönnum þar í landi. Óttast væri að þeim væri gert of hátt undir höfði svo aðrir einstaklingar væru líklegri til að gera árásir. Meðal fjölmiðla sem hafa tekið þessa ákvörðun eru blaðið Le Monde, sjónvarpsstöðin BFMTV og blaðið La Croix. Þar að auki hefur útvarpsstöðin Europe 1 ákveðið að hætta að nefna slíka menn á nafn. „Við tókum eftir því eftir árásina í Nice að okkur þótti mjög óþægilegt að birta myndir af árásarmanninum,“ segir Jerome Fenoglio, ritstjóri Le Monde, í samtali við AFP fréttaveituna. Myndirnar sem um ræðir voru af Mohamed Lahouaiej Bouhlel þar sem hann var að dansa og spennan vöðva sína og voru þær í mikilli dreifingu á samfélagsmiðlum. „Þetta snýst ekki um að fela staðreyndir, eða hvaðan þessir morðingjar koma,“ sagði Fenoglio og sagði að Le Monde myndi áfram birta nöfn manna.BFMTV varð fyrir mikilli gagnrýni þegar þeir tóku viðtal við Ahmedy Coulibaly í janúar í fyrra þegar hann tók fólk í gíslingu í matvöruverslun gyðinga. Fjórir létu lífið. Ritstjóri fréttastofu þeirra segir þá hafa velt þessu lengi fyrir sér og að nýjustu árásirnar hafi flýtt ákvörðun þeirra.
Charlie Hebdo Hryðjuverk í Evrópu Hryðjuverk í Nice Hryðjuverk í París Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira