Lífið

Hélt innblásna ræðu fyrir átökin á Svörtum föstudegi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mikill meistari.
Mikill meistari.
Löng röð myndaðist fyrir utan verslanir um heim allan í nótt og í morgun en í dag er hinn svokallaður Svarti föstudagur eða Black Friday, líkt og dagurinn kallast á ensku.

Verslunarkeðjan Target nýtur mikilla vinsælda um heim allan og er dagurinn í dag virkilega stór hjá starfsmönnum fyrirtækisins.

Það mátti greinilega sjá í morgun þegar starfsmaður Target hélt þrumuræðu yfir starfsmannahópnum áður en verslunin var opnuð.

Álagið á starfsfólki á svona dögum er gríðarlega mikið og því er gott að hafa svona vaktstjóra, eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.