Alvarlegt þegar alþingismenn lýsa vantrausti á dómstóla í ræðustól Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:40 Á Íslandi mælist afar lítið traust til dómstóla. vísir/stefán Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Traust á íslenskum dómstólum mælist mun lægra hér á landi en í nágrannalöndunum og hefur minnkað milli ára. Formaður Dómarafélags Íslands segir það afar alvarlegt en bendir á að þegar alþingismenn lýsi yfir vantrausti í ræðustóli þá sé ekki nema von að almenningur missi traustið. Dómarafélag Íslands heldur aðalfund sinn í dag þar sem lítið traust íslensks almennings á dómstólum verður meðal annars rætt. Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður félagsins, bendir á að stjórnmálamenn tali ekki með virðingu um dómstóla og sú afstaða geti haft mikil áhrif á almenning. Hann tekur nýfallinn dóm héraðsdóms um afhendingu barns til norskra yfirvalda sem dæmi. Dómurinn var umdeildur en þó kveðinn upp samkvæmt lögum Alþingis.Skúli Magnússon, héraðsdómari og formaður Dómarafélags Íslands.„Það sem gerist næst er að tilteknir alþingismenn nýta sér ræðustól Alþingis til að líkja þessum dómi við mannréttindabrot, og tala um barnsrán,” segir Skúli og bætir við að það sé þó alvarlegra að þeir kalli eftir því að ráðherra beiti sér í málinu. „Með það að markmiði að úrskurður dómstólsins sé virtur að vettugi. Það sem er enn alvarlegra er að þetta er sagt og gert á tímapunkti þegar meðferð málsins er ekki að fullu lokið fyrir dómstólum.” Skúli segir þetta dæmi um að alþingismenn reyni að hafa áhrif á meðferð máls fyrir dómstólum . „Ef alþingismenn tala svona um dóma og tala svona til dómara þá er ekki nema von að dómstólar mælist lágt í mælingum eins og til að mynda í Þjóðarpulsi Gallup.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira