Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling saman á hvíta tjaldið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour