71 prósent kennara við Njarðvíkurskóla hefur sagt upp störfum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 13:15 Kennarar fjölmenntu í Hagaskóla eftir samstöðufund í Háskólabíói fyrr í mánuðinum en borgarstjórnarfundur fór fram í skólanum. Vísir/Ernir 20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór. Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
20 kennarar hafa nú sagt upp störfum við Njarðvíkurskóla. 28 grunnskólakennarar starfa við skóla og því hafa 71 prósent kennaramenntaðra starfsmanna við skólann sagt upp. Áætluð starfsflok kennaranna eru 28. febrúar 2017. Steindór Gunnarsson, kennari við Njarðvíkurskóla, segir kennarana vera í mjög erfiðri stöðu. „Þetta eru erfið spor sem kennarar eru að stíga en okkur finnst þetta vera orðið tímapunktur til að tjá okkur af fullum krafti. Því að þetta er bara mjög alvarlegt ástand og yfirlýsing bæði frá ASÍ og eins frá sambandi sveitarfélaga var ekki til að bæta það,“ segir Steindór í samtali við Vísi. Samband íslenskra sveitarfélaga sendi frá sér tilkynningu á miðvikudagskvöld þar sem meðal annars var bent á að launaþróun kennara hafi haldist í hendur við þróun á almennum og opinberum markaði á undanförnum árum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara gagnrýndi framsetninguna og sagði hana einfaldlega ranga. „Það vildu náttúrulega flestallir bíða eftir því hvað væri að koma frá samninganefndinni en við héldum nú að það ætti að ríkja trúnaður milli sambands sveitarfélaga og viðsemjenda og það virðist ekki vera. Hljóðið í þeim var ekki gott og gaf okkur náttúrulega bara vísbendingu um það hvað er á leiðinni. Þannig að það er mjög þungt hljóð í kennurum og hér á Suðurnesjum er atvinnuástand mjög gott í fyrsta skipti í langan tíma. Fólk er að íhuga að yfirgefa stéttina og finna sér eitthvað annað að gera,“ segir Steindór.
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41 Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. 25. nóvember 2016 12:41
Segja útspil sveitarfélaganna afar villandi Félag grunnskólakennara telur yfirlýsingu Sambands íslenskra sveitarfélaga ekki alveg sannleikanum samkvæm. 24. nóvember 2016 16:19
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00