Kennarar við Áslandsskóla láta nýja aðalnámskrá mæta afgangi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. nóvember 2016 12:41 Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. Vísir/Anton Brink Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. „Innleiðing nýrrar aðalnámskrár verður því látin mæta afgangi, líkt og undirbúningur og úrvinnsla kennslu hafa þurft að gera síðustu mánuði,“ segir í tilkynningu. „Kennurum skólans hefur verið skylt að taka að sér innleiðingu nýrrar aðalnámskrár í öllum árgöngum og öllum námsgreinum. Þetta hefur kallað á gífurlega aukna vinnu og aukið álag og ætlast er til að kennarar sinni þessu án þess að hafa nægan tíma til þess. Á meðan hefur undirbúningur og úrvinnsla ekki fengið þann tíma sem þarf svo fagmennska og fagleg sjónarmið séu í fyrirrúmi. Þessi vinna hefur einnig haldið aftur af annarri skólaþróun innan skólans.“Furða sig á Menntamálastofnun Þá segir jafnframt að kennarar skólans furði sig á að úrvinnsla Menntamálastofnunar á samræmdum prófum hafi ekki verið í samræmi við það námsmat sem stofnunin hafi skyldað kennara til að fara eftir. „Þau verkfæri sem boðið er upp á til utanumhalds og vinnu við þetta nýja námsmat eru engan veginn tilbúin og hafa kennarar eytt löngum stundum í samskipti við Mentor til að þeir geti uppfært og lagað galla sem eru á kerfinu.“ Þeir segja jafnframt mikið áhyggjuefni að heildarskipulag yfir landið sé ekki tilbúið og að það valdi gífurlegu ósamræmi á námsmati nemenda milli námsgreina og grunnskóla landsins. „Óskað er eftir að Menntamálaráðuneytið og Menntamálastofnun ljúki sinni vinnu við innleiðinguna og innan þeirrar vinnu er að nokkrir skólar prufukeyri nýja námsmatið áður en það fer aftur inn í alla grunnskóla landsins.” Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Sjá meira
Kennarar við Áslandsskóla ákváðu að loknum kennarafundi í gærkvöldi að setja í forgang kennslu, undirbúning henna rog úrvinnslu þar til samningar um kaup þeirra og kjör hafa náðst. „Innleiðing nýrrar aðalnámskrár verður því látin mæta afgangi, líkt og undirbúningur og úrvinnsla kennslu hafa þurft að gera síðustu mánuði,“ segir í tilkynningu. „Kennurum skólans hefur verið skylt að taka að sér innleiðingu nýrrar aðalnámskrár í öllum árgöngum og öllum námsgreinum. Þetta hefur kallað á gífurlega aukna vinnu og aukið álag og ætlast er til að kennarar sinni þessu án þess að hafa nægan tíma til þess. Á meðan hefur undirbúningur og úrvinnsla ekki fengið þann tíma sem þarf svo fagmennska og fagleg sjónarmið séu í fyrirrúmi. Þessi vinna hefur einnig haldið aftur af annarri skólaþróun innan skólans.“Furða sig á Menntamálastofnun Þá segir jafnframt að kennarar skólans furði sig á að úrvinnsla Menntamálastofnunar á samræmdum prófum hafi ekki verið í samræmi við það námsmat sem stofnunin hafi skyldað kennara til að fara eftir. „Þau verkfæri sem boðið er upp á til utanumhalds og vinnu við þetta nýja námsmat eru engan veginn tilbúin og hafa kennarar eytt löngum stundum í samskipti við Mentor til að þeir geti uppfært og lagað galla sem eru á kerfinu.“ Þeir segja jafnframt mikið áhyggjuefni að heildarskipulag yfir landið sé ekki tilbúið og að það valdi gífurlegu ósamræmi á námsmati nemenda milli námsgreina og grunnskóla landsins. „Óskað er eftir að Menntamálaráðuneytið og Menntamálastofnun ljúki sinni vinnu við innleiðinguna og innan þeirrar vinnu er að nokkrir skólar prufukeyri nýja námsmatið áður en það fer aftur inn í alla grunnskóla landsins.”
Tengdar fréttir Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27 Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09 Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58 Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Sjá meira
Mótmæla innleiðingu nýs námsmats Kennarar í Laugalækjarskóla segja það leiða til mikils ósamræmis í nálgun og vinnubrögðum skóla. 24. nóvember 2016 11:27
Tólf kennarar í Norðlingaskóla sögðu upp í dag: „Það ríkir bara þögul örvænting“ Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara við skólann, er einn af þeim sem lagði inn uppsagnarbréf en hann segir hljóðið í kennurum við skólann mjög þungt. 23. nóvember 2016 15:09
Kennarar við Hagaskóla hætta innleiðingu nýrrar aðalnámskrár Kennarar við Hagaskóla hafa ákveðið að hætta frekari innleiðingu nýrrar aðalnámskrár grunnskóla og ekki hefja vinnu við hana aftur fyrr en samningar nást um kaup og kjör kennara. 22. nóvember 2016 16:58
Fleiri kennarar munu segja upp störfum "Mér skilst að fleiri uppsagnir séu á döfinni, núna á föstudag,“ segir Ragnar Þór Pétursson, trúnaðarmaður kennara í Norðlingaskóla. 24. nóvember 2016 07:00