Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. febrúar 2016 22:21 Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. Netverjar fylgjast grannt með gangi mála í þáttunum og rétt taka augun af sjónvarpsskjánum til að tísta. Þættirnir segja frá líkfundi í íslenskum bæ í þann mund sem óveður skellur og lamar allar samgöngur. Það gerir það að verkum að íbúarnir eru veðurtepptir í bænum á meðan rannsóknin stendur yfir. Þeir eru sýndir á RÚV á sunnudagskvöldum og er þátturinn í kvöld númer sex af tíu.Nokkur stök tíst og umræðuna alla má sjá hér að neðan.Er Trausti versta lögga Íslands? Leitaði án heimilda, hundsaði samvinnu og FLAUG ÞYRLU MEÐ OPIÐ ÚT!? #ófærð— Gummi Bergmann (@gummibergmann) February 7, 2016 Auðvitað komu þeir í opinni þyrlu, það var ekkert stormur fyrir korteri. #ófærð— Anna Guðjónsdóttir (@annagaua) February 7, 2016 Er að fara að slá vit í þennan Reykjarvíkurbjána #ófærð— Swansea (@svana96) February 7, 2016 Er Björn Hlynur i þessu hlutverki það sem landsbyggðin kallar,,sérfræðingur að sunnan"? #ófærð— Guðni Þ. Guðjónsson (@TheDuke180) February 7, 2016 Sé ekki alveg hvar Making a murderer hættir og Ófærð byrjar. Var Brendan að játa? #ófærð— Hilmar Þór (@hilmartor) February 7, 2016 Voðalega veit löggan mikið um hvernig það er að nota vélsög á mannslíkama. #grunsamlegt #ófærð— Sigurlaug S (@sigurlaugs) February 7, 2016 #ófærð Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein