Lífið

Stuð og stemning á Arnarhóli þrátt fyrir stöðuna

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þessir standa trommuvaktina á hólnum.
Þessir standa trommuvaktina á hólnum. vísir/eyþór
Tugþúsundir eru samankomnar á Arnarhóli í miðbæ Reykjavíkur til að fylgjast með leik Íslands og Frakklands í 8-liða úrslitum á EM í knattspyrnu.

Þrátt fyrir að það líti ekki vel út fyrir okkar menn eins og staðan er núna, 5-2 fyrir Frökkum, er góð stemninga á hólnum. Eyþór Árnason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á Arnarhóli í kvöld og tók meðfylgjandi myndir af aðdáendum íslenska landsliðsins í góðu glensi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.