Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Birgir Örn Steinarsson skrifar 20. ágúst 2016 11:56 Valdimar hljóp síðasta spölinn og var vel fagnað. Vísir/Hanna Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður er kominn í mark eftir að hafa farið 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Gífurlegur fögnuður var í Lækjargötu þegar söngvarinn fór yfir lokalínuna. Vísir var með beina útsendingu alla leiðina en Valdimar lét sér nægja að labba lang stærsta hlutann en hann fékk í bakið fyrir nokkrum dögum. Þegar kom að því að klára skipti Valdimar yfir í næsta gír og hljóp síðasta hlutann.Söngvarinn tók sjálfu af sér og stuðningsmönnum eftir að hann kom í mark.Vísir/ValdimarHonum var gífurlega vel fagnað á leiðinni og brustu margir aðdáendur hans í söng á hliðarlínunni þegar hann fór fram hjá. Stuðningsmenn hans og fjölskylda tóku á móti honum sem og lúðrasveit sem spilaði tóna úr Rocky myndunum þegar hann mætti á staðinn. Það tók Valdimar rétt um tvo tíma að klára vegalengdina. Valdimar hljóp fyrir Krabbameinsfélag Íslands og hægt var að heita á hann fyrir og á meðan á hlaupinu stóð. Hann safnaði um 671 þúsund krónum fyrir félagið með framtaki sínu. Því er ljóst að hér hefur verið bæði um gífurlegan sigur fyrir félagið og hann sjálfan að ræða.Uppfært 12:18 - Myndbandið fjarlægt af FacebookHægt var að horfa á myndbandið af þátttöku Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu í heild sinni um leið og beinni útsendingu lauk. Stuttu seinna var myndbandið þó fjarlægt af ráðamönnum Facebook þar sem heyra mátti lagið Happy með Pharrell Williams einhvers staðar á þeim tveimur klukkustundum sem útsendingin varði.Uppfært 12:43Sérstök bón var send til Facebook um að setja myndbandið upp aftur og var það gert. Ferðalag Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má því nú sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30 Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður er kominn í mark eftir að hafa farið 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Gífurlegur fögnuður var í Lækjargötu þegar söngvarinn fór yfir lokalínuna. Vísir var með beina útsendingu alla leiðina en Valdimar lét sér nægja að labba lang stærsta hlutann en hann fékk í bakið fyrir nokkrum dögum. Þegar kom að því að klára skipti Valdimar yfir í næsta gír og hljóp síðasta hlutann.Söngvarinn tók sjálfu af sér og stuðningsmönnum eftir að hann kom í mark.Vísir/ValdimarHonum var gífurlega vel fagnað á leiðinni og brustu margir aðdáendur hans í söng á hliðarlínunni þegar hann fór fram hjá. Stuðningsmenn hans og fjölskylda tóku á móti honum sem og lúðrasveit sem spilaði tóna úr Rocky myndunum þegar hann mætti á staðinn. Það tók Valdimar rétt um tvo tíma að klára vegalengdina. Valdimar hljóp fyrir Krabbameinsfélag Íslands og hægt var að heita á hann fyrir og á meðan á hlaupinu stóð. Hann safnaði um 671 þúsund krónum fyrir félagið með framtaki sínu. Því er ljóst að hér hefur verið bæði um gífurlegan sigur fyrir félagið og hann sjálfan að ræða.Uppfært 12:18 - Myndbandið fjarlægt af FacebookHægt var að horfa á myndbandið af þátttöku Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu í heild sinni um leið og beinni útsendingu lauk. Stuttu seinna var myndbandið þó fjarlægt af ráðamönnum Facebook þar sem heyra mátti lagið Happy með Pharrell Williams einhvers staðar á þeim tveimur klukkustundum sem útsendingin varði.Uppfært 12:43Sérstök bón var send til Facebook um að setja myndbandið upp aftur og var það gert. Ferðalag Valdimars í Reykjavíkurmaraþoninu má því nú sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir „Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53 Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30 Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég er matarfíkill með offitusýki“ Valdimar Guðmundsson tónlistarmaður hefur unnið þrekvirki á nokkrum vikum og losað sig við 50 kíló af fitumassa. 21. júlí 2016 14:53
Hlustaðu á tónlistina sem Valdimar er með í ræktinni Söngvarinn Valdimar Guðmundsson er maraþonmaður Íslandsbanka þetta árið og ætlar hann sér að fara tíu kílómetra í hlaupinu um þarnæstu helgi. 10. ágúst 2016 12:30
Hafa misst rúm 20 kíló vegna innblásturs frá Valdimar „Svona fréttir ylja manni um hjartarætur.“ 3. ágúst 2016 14:46