Sean Penn opnar sig um viðtalið við El Chapo: Segir mexíkósk yfirvöld gera sig að blóraböggli Birgir Olgeirsson skrifar 15. janúar 2016 15:05 Sean Penn mætti í viðtali við 60 míntur vegna viðtalsins við El Chapo. CBS Leikarinn Sean Penn hefur loks tjáð sig um viðtalið sem hann tók við mexíkóska eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman. Viðtalið birtist í bandaríska tímaritinu Rolling Stone um liðna helgi eftir að Guzman hafði verið handtekinn síðastliðinn föstudag. Sagðist Penn vera þeirrar skoðunar að hafa ekki náð þeim markmiðum sem hann setti sér með þessu viðtali.Þessi mynd var tekin því til sönnunar að Sean Penn hafi raunverulega hitt þann stutta.mynd/twitter „Sú rangfærsla fór á flug að fundur minn og kollega minna með El Chapo hafi leitt til handtöku hans, eins og ríkissaksóknari Mexíkó hefur haldið fram. Við hittum hann hins vegar mörgum vikum áður, 2. október, á stað sem var langt frá þeim stað sem hann var handtekinn á,“ segir Penn en brot úr viðtali sem fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur tók við hann var sýnt á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í morgun. Viðtalið í heild sinni verður sýnt síðar.„Þetta er það sem við vitum: Við vitum að mexíkósk yfirvöld, þau skömmuðust sín vegna þeirrar staðreyndar að einhver hafði fundið El Chapo á undan þeim. Við fundum hann ekki á undan þeim. Við vorum hvorki klárari. Við vorum með tengilið við hann og óskuðum eftir fundi,“ segir Penn.Hann segir mexíkósk yfirvöld nota hann sem blóraböggul. Hans markmið með viðtalinu hafi verið að koma af stað opinni umræðu um stríðið gegn fíkniefnum en það hafi mistekist. Hann gefur einnig í skyn að þeir blaðamenn sem hafi sett spurningarmerki við siðferði hans sem blaðamaður séu í raun öfundsjúkir.„Öll umræðan um þessa grein missir marks af markmiði hennar sem var að reyna að leggja eitthvað til málanna í umræðunni um stefnu yfirvalda sem varðar stríðið gegn fíkniefnum. Sjá brotið úr viðtalinu hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Leikarinn Sean Penn hefur loks tjáð sig um viðtalið sem hann tók við mexíkóska eiturlyfjabaróninn Joaquin „El Chapo“ Guzman. Viðtalið birtist í bandaríska tímaritinu Rolling Stone um liðna helgi eftir að Guzman hafði verið handtekinn síðastliðinn föstudag. Sagðist Penn vera þeirrar skoðunar að hafa ekki náð þeim markmiðum sem hann setti sér með þessu viðtali.Þessi mynd var tekin því til sönnunar að Sean Penn hafi raunverulega hitt þann stutta.mynd/twitter „Sú rangfærsla fór á flug að fundur minn og kollega minna með El Chapo hafi leitt til handtöku hans, eins og ríkissaksóknari Mexíkó hefur haldið fram. Við hittum hann hins vegar mörgum vikum áður, 2. október, á stað sem var langt frá þeim stað sem hann var handtekinn á,“ segir Penn en brot úr viðtali sem fréttaskýringaþátturinn 60 mínútur tók við hann var sýnt á bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í morgun. Viðtalið í heild sinni verður sýnt síðar.„Þetta er það sem við vitum: Við vitum að mexíkósk yfirvöld, þau skömmuðust sín vegna þeirrar staðreyndar að einhver hafði fundið El Chapo á undan þeim. Við fundum hann ekki á undan þeim. Við vorum hvorki klárari. Við vorum með tengilið við hann og óskuðum eftir fundi,“ segir Penn.Hann segir mexíkósk yfirvöld nota hann sem blóraböggul. Hans markmið með viðtalinu hafi verið að koma af stað opinni umræðu um stríðið gegn fíkniefnum en það hafi mistekist. Hann gefur einnig í skyn að þeir blaðamenn sem hafi sett spurningarmerki við siðferði hans sem blaðamaður séu í raun öfundsjúkir.„Öll umræðan um þessa grein missir marks af markmiði hennar sem var að reyna að leggja eitthvað til málanna í umræðunni um stefnu yfirvalda sem varðar stríðið gegn fíkniefnum. Sjá brotið úr viðtalinu hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24 Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54 Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22 Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00 Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16 Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57 Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16 Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Fleiri fréttir Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Sjá meira
Lygileg atburðarás leiddi til handtöku El Chapo Bandaríski leikarinn Sean Penn er sagður hafa leitt yfirvöld að Joaquin Guzman, en hann tók leynilegt viðtal við hann stuttu eftir að hann slapp úr mexíkósku fangelsi. 10. janúar 2016 12:24
Birtu myndband af handtöku El Chapo Leikkonan sem kynnti Sean Penn fyrir fíkniefnabaróninum var undir eftirliti lögreglu. 11. janúar 2016 23:54
Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða "Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. 12. júlí 2015 11:22
Óvissa með framsal El Chapo Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi. 11. janúar 2016 07:00
Sex handteknir grunaðir um að hafa hjálpað El Chapo að strjúka Á meðal þeirra sem eru í haldi er mágur hans, sem talinn er hafa skipulagt flóttann úr fangelsinu. 22. október 2015 07:16
Þrettán handteknir til viðbótar vegna flótta eiturlyfjabaróns Eins valdamesta glæpamanns heimsins enn leitað. 19. september 2015 20:57
Fíkniefnabaróninn El Chapo handtekinn í Mexíkó Slapp úr fangelsi fyrir hálfu ári síðan og var eftirlýstur víða. 8. janúar 2016 22:16
Penn og Del Castillo ekki til sérstakrar rannsóknar í Mexíkó Del Castillo hafði milligöngu um fund þeirra Penn og El Chapo þar sem Penn tók viðtal við eiturlyfjabaróninn fyrir tímaritið Rolling Stone. 13. janúar 2016 11:35