Talsmaður Unicef í Sýrlandi segir ástandið í Madaya óásættanlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2016 13:38 Hjálpargögn bárust til Madaya í fyrsta skipti í þrjá mánuði nú í vikunni. vísir/epa Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn. Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Hanaa Singer, talsmaður Unicef í Sýrlandi, segir starfsmenn samtakanna hafa verið í sjokki yfir ástandinu í bænum Madaya sem sýrlenski stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár. Matur, lyf og önnur hjálpargögn bárust til bæjarins núna í vikunni í fyrsta skipti í þrjá mánuði. Fjörutíu þúsund manns búa í Madaya en hátt í þrjátíu manns hafa látist þar úr vannæringu síðustu vikurnar. Starfsfólk Unicef fór á bráðabirgðaspítala í Madaya í vikunni þar sem voru 22 börn undir 5 ára aldri sem þjást af vannæringu. Þá voru þar sex börn á aldrinum 6-18 ára sem einnig eru alvarlega vannærð. „Fólkið sem við hittum í Madaya var þreytt og afskaplega veikburða,“ er haft eftir Singer á CNN. „Læknarnir sem við hittum voru ein taugahrúga enda vinna þeir allan sólarhringinn við afar slæmar aðstæður. Það er einfaldlega óásættanlegt að þetta sé að gerast á 21. öldinni.“ Ban Ki-Moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur sagt að það sé stríðsglæpur af hálfu Sýrlandsstjórnar að nota hungursneyð sem vopn.
Tengdar fréttir 400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02 Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00 Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54 Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
400 íbúar í Madaya þurfa lífsnauðsynlega á læknisaðstoð að halda Fleiri en 400 íbúar fjalaþorpsins Madaya í Sýrlandi, sem stjórnarherinn hefur setið um í hálft ár, þurfa tafarlausan flutning á spítala. Þetta segir talsmaður mannúðarmála hjá Sameinuðu þjóðunum en fulltrúar þeirra fóru með hjálpargögn til bæjarins í gær. 12. janúar 2016 07:02
Hjálpargögn send til Madaja Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja. 12. janúar 2016 07:00
Hjálpargögn á leið til Madaya Á þriðja tug hafa soltið þar í hel frá byrjun mánaðar, þar af sex börn. 11. janúar 2016 14:54
Umsátrið um Madaya: Stuðningsmenn Sýrlandsstjórnar birta myndir af veisluborðum Sýrlandsher situr nú um bæinn Madaya og hafa fréttir borist af vannæringu þúsunda íbúa bæjarins. 9. janúar 2016 14:00