Kári nálgast Íslandsmetið í undirskriftum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2016 12:48 Kári Stefánsson vill að meira fé verði varið í heilbrigðiskerfið. Vísir/GVA Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir. Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur safnað tæplega 81 þúsund undirskriftum þar sem krafist er að Alþingi verji árlega 11 prósent af vergri landsframleiðslu til reksturs heilbrigðiskerfisins. Flestum undirskriftum í Íslandssögunni var safnað árið 2008 gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum en þá skrifuðu 83.353 undir. Listi Kára hefur verið í öðru sæti undanfarna tíu daga eða svo síðan söfnunin fór fram úr fjölda undirskrifta sem söfnuðust gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni árið 2013. Þá söfnuðust 69.637 undirskriftir. Þar á eftir kemur söfnunin vegna Icesave-samnings númer tvö þar sem 56.089 skrifuðu undir.Listann yfir fjölmennustu undirskriftirnar má sjá hér að neðan en hann er fenginn af Wikipedia. Tölur í þeim tveimur söfnunum sem enn standa yfir hafa verið uppfærðar miðað við stöðu mála í dag.1. Gegn beitingu breska ríkisins á hryðjuverkalögum gegn Íslandi (2008), 83.353 undirskriftir.2. Krafa um að 11% af vergri landsframleiðslu verði árlega varið til reksturs heilbrigðiskerfisins (24. febrúar 2016), 80.671 undirskriftir.3. Gegn flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýri (2013), 69.637 undirskriftir.4. Gegn Icesave-samningi 2 (2010), 56.089 undirskriftir.5. Varið land, gegn brottför hersins (1974), 55.522 undirskriftir.6. Gegn kvótasetningu á makríl (2015), 53.571 undirskriftir.7. Áskorun um áframhald ESB-viðræðna (2014), 53.555 undirskriftir.8. Gegn sölu HS-orku til Magma Energy (2011), 47.004 undirskriftir.9. Gegn Eyjabakkavirkjun (1999), 45.386 undirskriftir.10. Gegn Icesave-samningi 3 (2011), 42.400 undirskriftir (þ.a. 37.488 afhentar 18. febrúar 2011).11. Krafa um að hætt verði við áætlanir um virkjanir á íslenska hálendinu (2015), 42.581 undirskriftir (þann 24. febrúar 2016).12. Gegn vegatollum (2011), 41.525 undirskriftir.13. Krafa um leiðréttingu stökkbreyttra lána og afnám verðtryggingar (2012), 37.743 undirskriftir.14. Gegn breytingum á veiðigjaldi (2013), 34.882 undirskriftir.15. Gegn EES-samningum (1992), 34.378 undirskriftir.
Tengdar fréttir Undirskriftirnar orðnar áttatíu þúsund Söfnunin nú staðið yfir í fimm vikur. 24. febrúar 2016 07:33 Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Sjá meira
Almannatengill vísar ásökunum Kára á bug Karl Pétur Jónsson segist ekki vera agent á vegum ríkisstjórnarinnar. 22. febrúar 2016 12:42