Í liðinu Annað fólk voru þau Óskar Jónasson og Svandís Einarsdóttir, sem voru að frumsýna kvikmyndina Fyrir framan annað fólk.
Í liðinu Biggest Loser eru Inga Lind Karlsdóttir og Svavar Örn Svavarsson en Inga Lind er kynnir þáttanna Biggest Loser Ísland.
Hér að neðan má sjá þetta skemmtilega atriði.