Helena hefur tekið flest skot af öllum leikmönnum í Evrópukeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2016 16:30 Helena Sverrisdóttir verður í stóru hlutverki í Höllinni í kvöld. Vísir/Stefán Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er skotglaðasti leikmaður undankeppni EM 2017 eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Helena er í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og er með 16,3 stig, 8,0 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins. Hún er í 3. sæti í stoðsendingum, í 17. sæti í stigaskori og í 18. sæti í fráköstum. Hún er aftur á móti í toppsætinu í tveimur tölfræðiþáttum. Helena er vissulega að gefa fullt af stoðsendingum en hún er líka að taka mikið af skotum sjálf. Helena hefur nefnilega tekið 20,7 skot að meðaltali í leik eða meira en allir aðrir leikmenn undankeppninnar. Helena er í 3. sæti yfir flest tekin þriggja stiga skot (7,7 í leik) og í 5. sæti yfir flest tekin tveggja stiga skot (13,0). Þá hafa bara fimm leikmenn Evrópukeppninnar tekið fleiri vítaskot. Helena er sú eina í undankeppninni sem hefur tekið yfir tuttugu skot í leik en næst henni kemur spænski miðherjinn Sancho Lyttle með 19,5 skot í leik. Í þriðja sæti eru síðan Lettinn Anete Jekabsone-Zogota og Belginn Emma Meesseman jafnar með 18,0 skot tekin að meðaltali í leik. Hittni Helenu hefur ekki verið góð en aðeins 16 af 62 skotum hennar hafa ratað rétta leið sem gerir aðeins 25,8 prósent skotnýtingu. Helena hefur aðeins nýtt þrettán prósent þriggja stiga skota sinna (3 af 23). Helena er líka sá leikmaður sem hefur fiskað flestar villur í keppninni eða 9,3 villur í leik. Helena hefur fiskað meira en eina villu meira í leik en sú í öðru sætinu sem er Hvít-Rússinn Yelena Leuchanka sem hefur fiskað 8,0 villur að meðaltali á mótherja sína. Það er hægt að sjá tölfræði Helenu í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins með því að smella hér. Íslenska kvennalandsliðið mætir Ungverjalandi í Laugardalshöllinni klukkan 19.30 í kvöld og þar verður Helena örugglega áfram í mjög stóru hlutverki hjá íslenska liðinu. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, er skotglaðasti leikmaður undankeppni EM 2017 eftir þrjár fyrstu umferðirnar. Helena er í risastóru hlutverki í sóknarleik íslenska liðsins og er með 16,3 stig, 8,0 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins. Hún er í 3. sæti í stoðsendingum, í 17. sæti í stigaskori og í 18. sæti í fráköstum. Hún er aftur á móti í toppsætinu í tveimur tölfræðiþáttum. Helena er vissulega að gefa fullt af stoðsendingum en hún er líka að taka mikið af skotum sjálf. Helena hefur nefnilega tekið 20,7 skot að meðaltali í leik eða meira en allir aðrir leikmenn undankeppninnar. Helena er í 3. sæti yfir flest tekin þriggja stiga skot (7,7 í leik) og í 5. sæti yfir flest tekin tveggja stiga skot (13,0). Þá hafa bara fimm leikmenn Evrópukeppninnar tekið fleiri vítaskot. Helena er sú eina í undankeppninni sem hefur tekið yfir tuttugu skot í leik en næst henni kemur spænski miðherjinn Sancho Lyttle með 19,5 skot í leik. Í þriðja sæti eru síðan Lettinn Anete Jekabsone-Zogota og Belginn Emma Meesseman jafnar með 18,0 skot tekin að meðaltali í leik. Hittni Helenu hefur ekki verið góð en aðeins 16 af 62 skotum hennar hafa ratað rétta leið sem gerir aðeins 25,8 prósent skotnýtingu. Helena hefur aðeins nýtt þrettán prósent þriggja stiga skota sinna (3 af 23). Helena er líka sá leikmaður sem hefur fiskað flestar villur í keppninni eða 9,3 villur í leik. Helena hefur fiskað meira en eina villu meira í leik en sú í öðru sætinu sem er Hvít-Rússinn Yelena Leuchanka sem hefur fiskað 8,0 villur að meðaltali á mótherja sína. Það er hægt að sjá tölfræði Helenu í fyrstu þremur leikjum íslenska liðsins með því að smella hér. Íslenska kvennalandsliðið mætir Ungverjalandi í Laugardalshöllinni klukkan 19.30 í kvöld og þar verður Helena örugglega áfram í mjög stóru hlutverki hjá íslenska liðinu.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum