Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2016 14:40 Fréttastofa er með nýjan bláan opalpakka undir höndum, en Auðjón segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um sölu á sælgætinu. vísir/ernir Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. Nói Siríus hefur verið að þreifa fyrir sér í framleiðslu á sælgætinu vinsæla en Opalið og Piparpúkarnir voru tekin úr sölu vegna framleiðsluörðugleika. Blár Opal var tekinn af markaði árið 2005 eftir að hætt var að framleiða helsta bragðefnið. Margir Íslendingar hafa kallað eftir vörunni og hefur Nóa Siríus borist fjölmargar áskoranir að hefja framleiðslu á ný. Þá eru jafnframt dæmi um að bláir opalpakkar séu seldir á uppboði fyrir þúsundir króna.Vilja svara kalli neytenda Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs hjá Nóa Siríus, segir að sælgætisgerðin sé sífellt að vinna að því að finna réttu bragðefnin svo hægt sé að svara kalli neytenda. „Það er alltaf verið að reyna að prófa sig áfram en það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort eða hvenær þetta fer í sölu,“ segir Auðjón í samtali við Vísi.Enn þurfi að yfirstíga hindranir Auðjón segir að enn þurfi að yfirstíga einhverjar hindranir áður en frekari ákvarðanir verði teknar. Þá segir hann að Nói Siríus hafi einnig verið að fikra sig áfram í framleiðslu á Piparpúkunum vinsælu, en líkt og með framleiðsluna á Bláum Opal vill hann lítið gefa upp. „Það getur vel verið að það komi góðar fréttir á næsta ári,“ segir Auðjón. Auðjón tekur það fram að Íslendingar séu sérstaklega nýjungagjarnir og taki alltaf vel í nýjar vörur frá Nóa. „Það er eins og að fólk sé jafnvel að verða opnara og opnara fyrir því að prófa. Við sjáum að það er alltaf spenna fyrir nýjum vörum ásamt því sem það er mikil eftirspurn fyrir þessum gömlu líka, eins og Bláum Opal og Piparpúkum.“ Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira
Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. Nói Siríus hefur verið að þreifa fyrir sér í framleiðslu á sælgætinu vinsæla en Opalið og Piparpúkarnir voru tekin úr sölu vegna framleiðsluörðugleika. Blár Opal var tekinn af markaði árið 2005 eftir að hætt var að framleiða helsta bragðefnið. Margir Íslendingar hafa kallað eftir vörunni og hefur Nóa Siríus borist fjölmargar áskoranir að hefja framleiðslu á ný. Þá eru jafnframt dæmi um að bláir opalpakkar séu seldir á uppboði fyrir þúsundir króna.Vilja svara kalli neytenda Auðjón Guðmundsson, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs hjá Nóa Siríus, segir að sælgætisgerðin sé sífellt að vinna að því að finna réttu bragðefnin svo hægt sé að svara kalli neytenda. „Það er alltaf verið að reyna að prófa sig áfram en það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort eða hvenær þetta fer í sölu,“ segir Auðjón í samtali við Vísi.Enn þurfi að yfirstíga hindranir Auðjón segir að enn þurfi að yfirstíga einhverjar hindranir áður en frekari ákvarðanir verði teknar. Þá segir hann að Nói Siríus hafi einnig verið að fikra sig áfram í framleiðslu á Piparpúkunum vinsælu, en líkt og með framleiðsluna á Bláum Opal vill hann lítið gefa upp. „Það getur vel verið að það komi góðar fréttir á næsta ári,“ segir Auðjón. Auðjón tekur það fram að Íslendingar séu sérstaklega nýjungagjarnir og taki alltaf vel í nýjar vörur frá Nóa. „Það er eins og að fólk sé jafnvel að verða opnara og opnara fyrir því að prófa. Við sjáum að það er alltaf spenna fyrir nýjum vörum ásamt því sem það er mikil eftirspurn fyrir þessum gömlu líka, eins og Bláum Opal og Piparpúkum.“
Mest lesið Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Viðskipti innlent Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Ari nýr tæknistjóri Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Sjá meira