Jóhann Jóhannsson tilnefndur til Bafta-verðlaunanna í annað sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2016 08:46 Jóhann Jóhannsson með Golden Globe-verðlaunin sem hann hlaut í fyrra fyrir tónlistina í The Theory of Everything. vísir/getty Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Jóhann var einnig tilnefndur til Bafta í fyrra fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything en vann þá ekki. Hann vann hins vegar Golden Globe í fyrra og var einnig tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Aðrir sem tilnefndir eru til Bafta fyrir bestu tónlistina eru Ennio Morricone fyrir The Hateful Eight, Thomas Newman fyrir Bridge of Spies, Ryuichi Sakamoto og Carsten Nicolai fyrir The Revenant og John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Myndirnar Bridge of Spies og Carol hlutu flestar tilnefningar til Bafta í ár, meðal annars í flokkunum besta myndin og besta leikstjórn en Steven Spielberg leikstýrir Bridge of Spies og Todd Haynes leikstýrir Carol. Auk þessara tveggja mynda hlutu The Big Short, The Revenant og Spotlight tilnefningu sem besta myndin. Þá hlutu Adam McKay (The Big Short), Ridley Scott (The Martian) og Alejandro G. Iñárritu (The Revenant) tilnefningu fyrir bestu leikstjórn. Bryan Cranston, Eddie Redmayne, Leonardo DiCaprio, Matt Damon og Michael Fassbender eru tilnefndir sem bestu leikararnir í aðalhlutverki og þær Alicia Vikander, Brie Larson, Cate Blanchett, Maggie Smith og Saoirse Ronan sem bestu leikkonurnar í aðalhlutverki. Nánar má lesa um tilnefningarnar hér. BAFTA Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. 12. janúar 2015 02:55 Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlaunanna fyrir tónlist sína við mynd Denis Villeneuve, Sicario, en tilnefningarnar voru kynntar í morgun. Jóhann var einnig tilnefndur til Bafta í fyrra fyrir tónlist sína við myndina The Theory of Everything en vann þá ekki. Hann vann hins vegar Golden Globe í fyrra og var einnig tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Aðrir sem tilnefndir eru til Bafta fyrir bestu tónlistina eru Ennio Morricone fyrir The Hateful Eight, Thomas Newman fyrir Bridge of Spies, Ryuichi Sakamoto og Carsten Nicolai fyrir The Revenant og John Williams fyrir Star Wars: The Force Awakens. Myndirnar Bridge of Spies og Carol hlutu flestar tilnefningar til Bafta í ár, meðal annars í flokkunum besta myndin og besta leikstjórn en Steven Spielberg leikstýrir Bridge of Spies og Todd Haynes leikstýrir Carol. Auk þessara tveggja mynda hlutu The Big Short, The Revenant og Spotlight tilnefningu sem besta myndin. Þá hlutu Adam McKay (The Big Short), Ridley Scott (The Martian) og Alejandro G. Iñárritu (The Revenant) tilnefningu fyrir bestu leikstjórn. Bryan Cranston, Eddie Redmayne, Leonardo DiCaprio, Matt Damon og Michael Fassbender eru tilnefndir sem bestu leikararnir í aðalhlutverki og þær Alicia Vikander, Brie Larson, Cate Blanchett, Maggie Smith og Saoirse Ronan sem bestu leikkonurnar í aðalhlutverki. Nánar má lesa um tilnefningarnar hér.
BAFTA Bíó og sjónvarp Golden Globes Tengdar fréttir Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. 12. janúar 2015 02:55 Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK Lífið samstarf Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. 15. janúar 2015 14:08
Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. 11. janúar 2015 22:59
Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. 13. janúar 2015 09:30
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. 9. janúar 2015 14:15