Samflokksmenn Ögmundar segja hann „verstu málpípu feðraveldisins“ Birta Svavarsdóttir skrifar 22. ágúst 2016 11:31 Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna. vísir/vilhelm Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna segir það óásættanlegt að Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, tali eins og hin versta málpípa feðraveldisins. Segir framkvæmdastjórn UVG ummæli Ögmundar vera þvert á stefnu flokksins, þar sem Vinstri græn séu hreyfing sem kenni sig við kvenréttindi og femínisma. Er þess krafist að Ögmundur biðji hreyfinguna og allar konur í stjórnmálum afsökunar á ummælum sínum. Þetta kemur fram í ályktun Framkvæmdastjórnar UVG vegna ummæla Ögmundar Jónassonar í þættinum Vikulokin þann 20. ágúst. Vísir fjallaði um málið í gær, en í umræddum þætti sagði sakaði Ögmundur stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal í sinn garð sér til upphafningar.Sjá einnig: Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningarÁlyktun Ungra vinstri grænna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan „Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna harmar orð Ögmundar Jónassonar í Vikulokunum á Rás 1 þann 20. ágúst. Þar sakaði Ögmundur stjórnmálakonur um að nýta sé neikvætt umtal sér til upphafningar og dró í efa þá erfiðleika sem fylgja því að vera kona í pólitík. Framkvæmdastjórn UVG telur það óásættanlegt að þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs tali eins og hin versta málpípa feðraveldisins. VG er hreyfing sem kennir sig við kvenréttindi og femínisma, það er því alveg ljóst að þessi ummæli Ögmundar eru þvert á stefnu flokksins. Í stefnu VG segir að hreyfingin einsetji sér að uppræta allar birtingarmyndir kynjamisréttis. Telur UVG því nauðsynlegt að forysta flokksins geri almenningi það ljóst að þessi ummæli séu þvert á stefnu flokksins, og reyni ekki að þegja þau af sér. Framkvæmdastjórn UVG krefst þess að Ögmundur Jónasson biðji hreyfinguna afsökunar á ummælum sínum sem og allar konur í stjórnmálum.“ Tengdar fréttir Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningar Hörð orðaskipti á milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Ögmundar Jónassonar vegna ummæla um konur í stjórnmálum. "Makalaus túlkun á okkar upplifun,“ sagði Hanna Birna. 21. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna segir það óásættanlegt að Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, tali eins og hin versta málpípa feðraveldisins. Segir framkvæmdastjórn UVG ummæli Ögmundar vera þvert á stefnu flokksins, þar sem Vinstri græn séu hreyfing sem kenni sig við kvenréttindi og femínisma. Er þess krafist að Ögmundur biðji hreyfinguna og allar konur í stjórnmálum afsökunar á ummælum sínum. Þetta kemur fram í ályktun Framkvæmdastjórnar UVG vegna ummæla Ögmundar Jónassonar í þættinum Vikulokin þann 20. ágúst. Vísir fjallaði um málið í gær, en í umræddum þætti sagði sakaði Ögmundur stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal í sinn garð sér til upphafningar.Sjá einnig: Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningarÁlyktun Ungra vinstri grænna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan „Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna harmar orð Ögmundar Jónassonar í Vikulokunum á Rás 1 þann 20. ágúst. Þar sakaði Ögmundur stjórnmálakonur um að nýta sé neikvætt umtal sér til upphafningar og dró í efa þá erfiðleika sem fylgja því að vera kona í pólitík. Framkvæmdastjórn UVG telur það óásættanlegt að þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs tali eins og hin versta málpípa feðraveldisins. VG er hreyfing sem kennir sig við kvenréttindi og femínisma, það er því alveg ljóst að þessi ummæli Ögmundar eru þvert á stefnu flokksins. Í stefnu VG segir að hreyfingin einsetji sér að uppræta allar birtingarmyndir kynjamisréttis. Telur UVG því nauðsynlegt að forysta flokksins geri almenningi það ljóst að þessi ummæli séu þvert á stefnu flokksins, og reyni ekki að þegja þau af sér. Framkvæmdastjórn UVG krefst þess að Ögmundur Jónasson biðji hreyfinguna afsökunar á ummælum sínum sem og allar konur í stjórnmálum.“
Tengdar fréttir Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningar Hörð orðaskipti á milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Ögmundar Jónassonar vegna ummæla um konur í stjórnmálum. "Makalaus túlkun á okkar upplifun,“ sagði Hanna Birna. 21. ágúst 2016 21:00 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ögmundur sakar stjórnmálakonur um að nýta sér neikvætt umtal til eigin upphafningar Hörð orðaskipti á milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Ögmundar Jónassonar vegna ummæla um konur í stjórnmálum. "Makalaus túlkun á okkar upplifun,“ sagði Hanna Birna. 21. ágúst 2016 21:00