Ætlar að segja þúsundum embættismanna upp Samúel Karl Ólason skrifar 22. ágúst 2016 08:19 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja. Vísir/EPA Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, ætlar að segja upp öllum þeim embættismönnum sem ráðnir voru af fyrri forsetum. Forsetinn segir þetta lið í baráttu sinni gegn spillingu en gagnrýnendur hans segja valdbeitingu hans óhóflega.AFP fréttaveitan hefur eftir Duterte að hann segist enn heyra af spillingu í Filippseyjum og því hefði hann tekið þessa ákvörðun. Hann hefur ekki verið forseti í tvo mánuði og hefur þegar valdið miklum usla. Meðal annars hefur hann hótað að lýsa yfir herlögum ef dómskerfi Filippseyja þvælist fyrir átaki Duterte gegn fíkniefnum í landinu. Minnst níuhundruð fíkniefnasala og neytenda hafa verið drepin án dóms og laga af lögregluþjónum og vopnuðum gengjum borgara. Sameinuðu þjóðirnar segja átakið svokallaða vera brot á alþjóðalögum og að alvarleg mannréttindabrot hafi verið framin. Eftir það hótaði Duterte að Filippseyjar myndu slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum. Samkvæmt BBC sagðist hann mögulega ætla að biðja Kína og þjóðir Afríku um að stofna ný samtök og sakaði hann Sameinuðu þjóðirnar um að bregðast í baráttu gegn hryðjuverkum, átökum og hungri. Utanríkisráðherra Filippseyja hefur þó sagt að landið muni ekki slíta sig frá Sameinuðu þjóðunum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58 Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
700 manns drepnir á Filipseyjum vegna fíkniefnamála Fulltrúar þrjúhundruð mannréttindasamtaka skora á Sameinuðu þjóðirnar að fordæma aðgerðir lögreglunnar í Filippseyjum. 2. ágúst 2016 23:58
Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Um 600 fíkniefnasalar og neytendur hafa verið drepnir án dóms og laga í átaki forsetalandsins gegn fíkniefnum. 19. ágúst 2016 19:01
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33